Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 92

Andvari - 01.01.1932, Side 92
83 Enn um kornyrkju á íslandi. Andvari Fyrsla tilraunin og elzta er með sáðtímann fyrir byggrækt. Hefir hún leitt í ljós, hver áhrif sáðtíminn hefir á uppskeru og korngæði, og gefið vísbending um það, hver áhrif mismunandi hiti og úrkoma hafa á full- þroskun kornsins. í þessi níu ár hefir byggið alit af náð fullum þroska, og bezt síðustu þrjár sáðtíðirnar. Þá hafa og tilraunir staðið yfir í fjögur sumur með tilbúin áburðarefni og búfjáráburð, í þremur flokkum. Hafa þessar tilraunir vísað veginn og kennt mér betur en ég vissi áður, hvernig haganlegast er að bera á fyrir kornrækt við svalt loftslag ísiands. Tilraunir standa og enn fremur yfir með sáðaðferðir, sáðmagn og kynbætur af byggi. Virðast þessar tilraunir ætla að bera markverðan árangur. Þá eru og síðast gerðar tiiraunir með 13 afbrigði af byggi og 19 afbrigði af höfrum frá þessum löndum: Noregi, Danmörku, Ameríku og Svíþjóð. Bezt hafa reynzt afbrigðin frá Noregi. Átta afbrigði af bygginu hafa allt af náð fullum þroska, en þrjár laklegum. — Af hafra-afbrigðunum hafa ellefu náð sama þroska sem móðurfræið, en átta náð lakleg- um þroska, og ganga sennilega úr á næstu árum. Eitt meðal annars, sem sannar nokkuð, að skilyrðin sé ekki eins þröng, að því er veðráttuna snertir, sem ætla mætti, er einmitt það, hvað mörg afbrigði af báð- um þessum korntegundum, byggi og höfrum, ná hér fullum þroska og gefa viðunandi uppskeru. Beztu afbrigðin af byggi eru: íslenzkt Dönnes, Maskin- bygg, Nymoen og Omes, öll ættuð frá Noregi. Beztu afbrigðin af höfrum eru: Niðarhafrar, Vall- hafrar, Perluhafrar, Pennahafrar, Beiarhafrar, Tilrum- hafrar, Svalöv, Orion og Favorithafrar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.