Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 93

Andvari - 01.01.1932, Side 93
Andvari Enn um kornyrkju á íslandi. 89 Ef nú um það er spurt, hvort korn ræktað á íslandi sé eins næringarríkt og erlent sömu tegundar, þá er því til þess að svara, að fáum rannsóknum er á að byggja í því efni. Tvær efnarannsóknir hafa verið gerðar á byggi og ein á höfrum, og sýna þær, að efnainnihald íslenzks korns og erlends er mjög svipað. Um hálminn má segja, að hann virtist vera betri en erlendur hálmur, og er vel nýtilegt fóður með minna fóðurbæti en þarf með erlendum hálmi. Fyrir þessu hefi ég töluverða reynslu. Nú munu margir halda, að árangur sá, sem hér hefir lítillega verið minnzt á, sé nokkuð einhæfur og reynslan einhliða. Má vel vera, að svo sé, en þó ekki að öllu. Land það, sem notað hefir verið á Sámsstöðum til kornyrkjunnar, hefir hvergi nærri verið gott kornyrkju- land. Mikið af kornlandinu hefir verið nýbrotin jörð, framræst mýrlendi og fremur raklendir leirmóar, meðlitlum halla. Hentugasti jarðvegurinn er sandkennd leirmóajörð. Þá má og benda á, að korn, einkum bygg, hefir verið reynt til ræktunar víðar en á Sámsstöðum, þótt nýting hafi orðið misjöfn. Ég hefi reynt bæði bygg og hafra í Gunnarsholti og Stóra-Hofi á Rangárvöllum, og hafa báðar þessar korntegundir náð þar fullum þroska. — Bygg hefir verið reynt á Rauðnefsstöðum á Rangár- völlum og náð þar þroska; sömuleiðis verið reynt í Ásum í Skaftártungu og Blikastöðum í Mosfellssveit. Mjög víða í Holtum í Rangárvallasýslu, Dalsseli í Land- eyjum, Hafursá í Fljótsdalshéraði og víðar, og alstaðar á þessum stöðum náð sæmilegum þroska. Það eru því nokkrar sannanir fengnar fyrir því, að bygg nær fullum þroska í líku árferði sem undanfarin ár. Af því, sem nú hefir verið sagt og færðar sönnur á, má ætla, að kornyrkja eigi erindi til íslenzkra bænda,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.