Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 96

Andvari - 01.01.1932, Side 96
92 Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum fyrrum. Andvari heimferðinni. Kaffið var drukkið úr könnum, og skammt- aði formaður vínið út í, 1 lítið staup til hressingar, með- an til vannst. Það er á orði haft, hve vel Vestmanna- eyjasjómenn hafi kunnað að fara með vín, enda alveg einstök regla hjá þeim á öllu, er að sjómennskunni laut. Aldrei máttu menn sofna dúr, og það þótt verið væri 5—6 dægur í einu, enda gat það verið stórhættulegt í kulda þeim og vosbúð, er menn alla jafna mættu í útilegunum í hávetrar-skammdeginu, og ekki hið minnsta skýli að krjúpa inn í á bátunum. Vmislegt höfðu menn til gamans sér, einkum að syngja og kveðast á og kveða rímur, og þótti jafnan gott, er góður kvæðamaður var með í förinni. Hákarladrek, hvk., akkerið. Þegar rennt var, var oft- ast legið á 50 til 60 faðma dýpi og legið við akkeri. Legufærið, eða akkerisfestin var yfir 100 faðma á lengd; á legufærinu neðst var járnkeðja er akkerið var fest í, og var keðjan kölluð forhlaupari. Yfirvarp, -s, hvk., var kallað það, sem akkerisfestinni var látið eftir, eftir að náð var botni, það var á 60— 70 faðma dýpi haft 25 faðmar til þess að geta látið akkerið liggja í halla. Hákarlavaður, -ir, færin, voru 120 faðmar á lengd og hafðir 2, sín línan á hvort borð, sakkan á hákarla- línunni var um 8 pund, öngultaumarnir voru úr járn- keðju og fullir 3 faðmar á lengd, þar af 2 faðmar fyrir neðan lóðið. Bálki, -a, kk., svo kallaðist sá hluti öngultaumanna, um 1 faðm að lengd, er var fyrir ofan lóðið. Grunnmál, -s, hvk., eftir að lóðið eða sakkan var komin í botn, var færið dregið upp 10 sinnum hand- fangið, til þess að öngullinn væri vei laus við botninn, og var það kallað grunnmál. Smjör var oft notað, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.