Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 98
94 Hákarlaveiðar i Vestmannaeyjum fyrrum. Andvari eyruggann á hol, og sælzt til að hitta hrygginn og setja hann í sundur um hausamótin; steindrapst hákarlinn þegar hryggurinn hittist. ífæra (eða knúbaggi, -a) var borin í hákarlinn meðan hann var skorinn og tekinn úr honum lifrin, sem var gert strax, er búið var að drepa hann. Hakar voru og notaðir við skurðinn. Ifæran var stór járnkrókur á álnar- löngu tréskafti. Úr stórum hákarli fékkst 1 V2 til 2 tunnur af lifur. Lifrin var látin í skutinn, og þegar mikið barst að í andófið og fyrirrúmið í hinum rúmunum, voru hafðar tilfæringarnar, er með þurftu til veiðanna. Stærstu bátar voru fullhlaðnir í bezta leiði með 30 til 32 tunnur af Iifur. 1 lifrartunna var seld á 20—30 kr. fyrir aldamótin. Þegar búið var að taka lifrina úr há- karlinum, var honum brugðið upp á keðju eða eins konar seil, sem kölluð var trompkeðj'a. Tromphnífur, -s. Hann var eins og kolunafar í laginu, blaðið kúpt, svo að gat eftir hann varð kringlótt, eða eins og sívöl geil. Brugðið var með tromphnífnum alveg gegnum hausinn, byrjað við kjaftvikið og sett út í gegn- um hnakkann, síðan var keðjunni brugðið á skafti gegn- um opið eða gatið eftir hnífinn og í hönk, sem var í öðrum endanum. Þegar keðjan var komin í gegn, átti einn af frammámönnunum að slá af langbandinu, sem var undir barkaþóftunni. Með þessum hætti var, meðan setið var á hákarli, hinum dauðu haldið uppi eins og á seil, og gátu verið á sömu keðju 40 til 50 hákarlar, en engum mátti sökkva fyrr en um leið og farið var heim, því að þá fékkst enginn hákarl framar í þeim stað. Þó kom það fyrir, ef straumlaust var og fallaskipti, að brytjaður var niður lítill hákarl, og þótti það þá heldur koma að notum til að fá hákarlinn undir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.