Andvari - 01.01.1874, Page 5
I.
STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS.
1. Óskir og kröfur Íslendínga um landsröttindi,
ábur en alþíng hófst aí) nýju.
ItENGI höfum vér Íslendíngar átt í deilum um Iands-
réttindi vor; margar tilraunir og mörg samtök hafa verií)
höfö af> þvf, ab vernda og tryggja þessi réttindi. Á þessum
tímamótum, sem nú eru, og þegar nýtt tímarit byrjar,
virbist oss naufesynlegt afe rifja upp fyrir oss nokkur
merkileg atrifei um þessi efni. Ver skulum nú fara hér
sem styzt ylir afe þessu sinni, og ckki tala um samníng-
ana vife hina fornu Noregs konúnga, mefean Island var
þeim úháfe, svosem vife Ólaf helga um rétt Islendínga í
Noregi og um rétt konúngs og Noregsmanna á Islandi1.
Hinn eiginlegi og varanlegi ágreiníngur liefst eptir þafe,
afe „gamli sáttmáli” var gjörfeur vife Hákon gamla og
Magnús konúng son hans á árunum 1262 til 1264°.
þafean af var af konúngs hendi ekkert til sparafe, afe rýra
°g færa úr lagi þafe sem samife var, allt í þá stefnu, afe
^aínka sjálfsforræfei landsmanna og reyna til afe færa landife
') fhplomatarium Islandicum: Islenzkt Fornbrcfasafn I, 53—54;
64—70.
) Sittmálinn frá 1262 er í Fornbröfasafninu I, 602—625, og frá
1263 og 1264 (samhljdöa að kalla má) í sömu bók 1, 625—646
og 061—716.
Audvari I
1