Andvari - 01.01.1874, Side 6
2
Stjórnarskrá Islands.
sem næst Noregi ab lögum til og landstjórn, me& aöstofc
þeirra Íslendínga, sem unnust til afc styfcja þafc mál.
Eptir gamla sáttmáia frá J264 var Island réttnefnt frjálsf
sambandsland Norvegs, meö fullu sjálfsforræfci í sínum
málum eins og fyr, í löggjöf, ddmum og stjörn, einúngis
mefc þeirri kvöfc, afc greifca 3katt Noregskonúngi gegn því,
afc hann skyldi vernda Iandslög og rétt og landsfrifc, og sjá
fyrir afcdutníngi af nokkrum skipsförmum af lielztu nanfc-
synjum á hverju ári. Jafnframt skyldu Islendíngar vera
lausir vifc hifc forna landaura gjald. Og afc eífcustu var
þafc áskilifc, afc ef sanmíngurinn væri ekki haldinn afkon-
úngs hendi eptir beztu manna áliti (sjálfsagt á Islandi, því
annafc væri gagnstætt öllum orfcum og anda samníngsins),
þá skyldi landsmenn lausir allra mála, og til þess aö geta
litifc eptir þessu, var sáttmálinn endurnýjafcur vifc hver
konúngaskipti lengi frameptir. þegar Magnús konúngur
Eiríksson (smek) kom til ríkis, 1319, voru enn landsrétt-
iridin eptir gamla sáttmála svo rík í huga manna á íslandi,
afc þeir neitufcu afc taka Magnús til konúngs yfir sig nema
þeir fengi nýja staöfestíng réttinda þeirra, sem lofafc var
af konúngs hendi í sáttmálanum. Ein hin helzta tilraun,
sem gjörfc var af hendi konúngs tii aö skerfca landsréttindin,
var þafc, þegar Eiríkur konúngur Magnússon (prestahatari)
vildi fá útbofc til Noregs af íslandi (1286), 40 af hverjum
fjdrfcúngi, og fékk Árna biskup í Skálholti og marga
[iresta til afc mæla fram mefc þessu, svo þafc mundi lík-
lega hafa gengifc fram, ef Rafn Oddsson heffci eigi fengifc
því eydt. þegar Hákon konúngur Magnússon (háleggur)
kom til ríkis, fúr jafnvel afc bera á meiri ásælni frá kon-
úngs hendi en fyr í sumum greinum, og má ráfca þafc af
Árnesínga skrá (1306), sem er köllufc ltsamþykkt og sam-
tal (samtak?) allra beztu manna og almúga á íslandi”,