Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 7
Stjórnarslírá íslauds.
3
til af) vernda landaréttindin þeasi skrá er aí> nokkru
leyti til skýríngar ymsum atri&um í ltgamla sáttmála”,
og einkum um þab, hverjar utanstefníngar þab eru, sem
sáttmálinn tekur fram ab eigi megi þolast. þessi Árnes-
fnga skrá hefir verife í manna minnum lengi frameptir, og
haldizt í handritum til vorra daga.
Vér höfum séb á þessu, sem nú hefir verib tekib
fram, ab á fyrra hluta fjórtándu aldar hafa landsréttindin
verib Islendíngum í fersku minni. Ef vér vildurn telja
ýmislegt smávegis, mætti finna yras önnur atribi í sögu
íjórtándu aldar, sem votta hib sama, en þab nægir ab
geta þess, ab enn undir lok þessarar aldar (1392) eyddu
Islendíngar skattakröfu Margrétar drottníngar, þar sem hún
ltbeiddi meb skyldu, ab liver mabur gæfi henni hálf-
mörk forngilda”, og lagbi vib landrábasök hverjum sem
eigi gildi. þab er eptirtektar vert, ab þetta gjald er jafnt
landauragjaldinu forna, eptir því sem Olafur helgi setti,
og ætti þab ab vera 24 álnir, þab er nærfellt á vib hálfan
þribja skatt, og er þab tilfinnaulegur nefskattur, ef hann
hefbi verib goldinn árlega. Höfbíngjarnir gjörbu sig skjútt
aubsveipa, og fóru ab játa kröfunni þegar hún var upp
borin, en fjöldinn allur landsmanna minntist þess, ab
skattar yrbi ekki meb réttu lagbir á landib án samþykkis
alþíngis, og tóku þvert fyrir ab greiba gjald þetta,
svo þab fórst fyrir meb þessu móti. Til þess ab Iáta
þab eitthvab heita í tilslökun vib konúngsvaldib, játubust
þó undir þab á alþíngi árib eptir „allir hinir beztu menn”
(þ. e. höfbíngjarnir, sýslumenn kouúngs, handgengnir menn
eba hirbmenn, og líklega biskupar og helztu prelátar og
prestar), ab gefa átta álnir hafnarvobar (þab verbur ekki
') Arnesíuga skrá er prentuð í Safni til sögu íeiauds II, 16S.
1*