Andvari - 01.01.1874, Síða 8
4
Stjórnarskrá íslands.
þribjdngur þess seiu lieimtaö var, og þaö einúngis fyrir
hiröstjúrans sakir, ineö því skilyrÖi, aÖ þaö gjald livorki
skyldi heita skattur, né verÖa optar kraíiö. Eyfiröíngar
voru þaö haröastir í horn aö taka, aö þeir vildu ekkert
hvorki gefa né gjalda1.
Frá ömtándu öld höfum vér enn vott um, aÖ lslend-
íngar höföu landsréttindi sín í minni. þaö er frá fyrra
hluta aldarinnar einkum í hyllíngarbréfum til Eiríks kon-
úngs (af Pommern) 1419 og 14312; biöja þeir konúng
þar, aö halda landsmenn viö lög og landsfriö, og láta þá
njútandi veröa allra þeirra réttarbúta, sem landinu sé áÖur
svariö af krúnunni og konúngdúminum. En einkanlega
vilja þeir ekki láta banna sér (einsog Eiríkur konúngur
haföi gjört) aö verzla viÖ útlenda menn, sem fari meö
friöi og spekt, einkum þegar þaö sé ekki efnt, sem <(rétt-
arbætur” þeirra gjöröi ráÖ fyrir, aö sex skip kæmi árlega
til landsins af Noregi. þessi oröatiltæki eru ljús vottur
um, aö menn hafa haft gamla sáttmála í huganum, og
viljaö heimta uppfyllíng þeirra loforöa, sem þar standa. —
LJndir lok þessarar aldar (1496) kemur fram nýr vottur
um, aÖ menn hafa þá haft landsréttindi sín og gamla sátt-
mála í fersku minni; þaö er endurnýjun Arnesíngaskrár
frá 1306, innsigluö af Haildúri Bryujúlfssyni í Túngufelli,
nafnkendum ríkismanni á sinni tíö, og sex öörum lögréttu-
mönnum úr Arnes þíngi, ásamt meö (imm bændum öörum
þar úr þínginu; þetta er kallaö Áshildarmýrar samþykkt,
af því hún var samin á Ashildarmýri á Skeiöum, og taka
þessir menn sig saman um aö fá uppfylltan gamla sátt-
mála, sem þeir taka í bréf sitt, og sömuleiöis aö hafa
samtök um aö vernda réttindi allrar alþýöu; ákveöa þeir,
‘) Annálar vorir 1392 og 1393 segja frá pessu.
z) Brefln oru preutuö í Safui til sögu íslands II, 172—176.