Andvari - 01.01.1874, Page 9
Stjórnarskiá Islands.
5
ab hafa almcnna samkomu fyrir allt Árnes þíng á hverju
vori og á Bartholomeus messu á hverju hausti, og ab
kjása tvo menn í hrepp til ab sjá um, ab samþykktin
verbi haldin, en hver skattbdndi skyldi gjalda átta álnir og
abrir fjórar til þess kostnabar sem yrbi, ef ríba þyrfti til
alþíngis sveitarinnar vegna1.
Á fyrra hluta sextándu aldar var þab í fyrirrúmi hjá
leikmönnum á Islandi, ab verjast ofurvaldi biskupanna,
því þab var þá orbib svo ríkt, ab þab gnæfbi yfir allt
annab. Til ab verjast því átti ab miba hin svonefnda
Leibarhólms samþykkt, sem Jón lögmabur Sigmundarson
gekkst fyrir, og hefir nafn sitt af Leibarhólmi í Dölum.
þessi samþykkt (frá 1513 líklega) nefnir ekki gamla sátt-
mála eba landsréttindi íslands beinlínis, heldur byggir hún
á samníngi þeim, sem gjörbur var í Túnsbergi 1277 milli
konúngs og erkibiskups, um takmörk hins andlega valds
gagnvart hinu veraldlega, sem brýn naubsyn þókti ab ákveba8.
— Prá 1520 er enn til bréf frá þrettán bændum íRáng-
árvalla sýslu, til Vigfús lögmanns Erlendssonar á Hlíbar-
enda, ab þeir bibja han'n ab bera fram fyrir konúng
beibslu þeirra, ab halda i4þau frelsi og fríheit”, sem Hákon
konúngur hafi lofab, en þeir hafi ekki náb um nokkur
ár fyrir sakir ofsa og ákefbar útlenzkra hirbstjóra og
umbobsraanna8. —Jóri biskup Arason og synir lians höldu
fast fram landsréttindum íslands eptir gamla sáttmála, svo
sem vænta mátti, og í viblíka formi eins og vant var;
þar ab auki beiddust þeir einkanlega þess, sem þá var
°rbin venjuleg krafa í öbrum iöndum, ab konúngur skyldi
') Samþykkt þessi er prentuð í Safni til sögu íslands II, 187—189.
) Leiðarholms samþykkt er prentuð í Kirkjusögu Finns biskups
II, 509—517.
) Safn til sögu íslauds II, 198.