Andvari - 01.01.1874, Síða 10
6
Stjórnarskrá íslands.
lofa a& veita ekki embætti í landinu útlendum mönnum, og
sízt ab setja til fógeta þann mann, sem tlekki veit eöa
heldur landsins lög og ekki er af danskri túngu”. f>afi
er auösætt, aí) her er haldib hinu forna oröatiltæki, en
ekki sýnist þaí> munu hafa verife Ijóst fyrir þeim sem
ritufm, hver breytíng nú var á oröin. þaí) lítur næstum
því svo út, sem þeir bafi me& vilja valib þesskonar orfia-
tiltæki og skipt um þau, til þess ab ekki skyldi verba haft
á neinu. Svo tala þeir um ((Noregs lög” og l(Noregs
ríkis ráf)” í sömu andránni og um íslenzk lög, ((fríheit,
privilegiur og svarinn sáttmála”, sem þeir kvarta um af>
ekki hafi haldin verib. þeir tala um menn af dansloi
túngu, þar sem þeir þó líklega meina ekki Dani eiginlega,
heldur Islendínga eBur þeirra jafnoka í þekkíngu á túngu
landsmanna og lögum1. Um breytíng þá, sem Danakon-
úngur og hib danska ríkisráb haffei gjört á stjórnarhag
Noregs þá íyrir nokkrum árum (1537) geta þeir alls ekki,
og er annabhvort, ab þeir hafa ekki þekkt hana, eba ekki
talib hana íslandi viBkomandi á nokkurn hátt.
Sú breytíng, sem varb á um mibja sextándu öld, uni
sibaskiptin, var i marga stabi óhappasæl fyrir landsrött-
indi Islands. Fyrrum var biskupavaldib og klerkavaldib
óhæfilega ríkt, en þab var þó innlent, eba ab minnsta
kosti orbib innlent. Meb sibaskiptunum tók konúngsvaldib
yfirrábin, og þareb konúngur var í fjarska, og Danir eba
danskir Norbmenn gátu einir náb í nmbob hans og bolab
frá því Íslendínga, urbn yfirráb þessi harbla skæb lands-
rettindum vorum. I andlegum málum varb Sjálands biskup
fyrst framanaf einskonar yfirbiskup í íslenzkum kirkju-
málum, og Íslendíngar, som komu til háskólans, voru
') bréf .lóns biskups Arasonar og Ara lögmanns frá 1540 og 1541
prentuð í Safui til sögu íslands II, 203—200.