Andvari - 01.01.1874, Síða 11
Stjórnarskrá íslands.
7
nokkurskonar skjólstæ&íngar hjá honum; hann útvegabi
þeim hlutdeild í hinum konúnglega styrk til fátækra stú-
denta vib háskúlann í Kaupmannahöfn, sem síban hefir
haldizt, en þetta var ekki sérlega lagab til at> ala þá hina
úngu mentamenn upp í hugmyndum frelsis e&a sjálfsforræ&is,
eba hvetja þá til aö fer&ast. utanlands og leita sér þar fram-
fara, eins og þeir höffeu á&ur gjört, heldur var þa& fremur
til a& venja þá vi& a& leita styrks og hjálpar hjá Dönum,
og vænta sér þa&an allrar a&sto&ar, lei&beiníngar og forustu.
Höfu&smennirnir fóru nú a& taka sér, í konúngs sta& og
í konúngs nafni, öll yfirrá&in og hi& æ&sta vald, bæ&i ver-
aldlegt og jafnvel andlegt, og eptir a& þeir höf&u slegi&
konúngs eign á klaustra gózin, svo a& mikill hluti af allri
l'asteign landsins var kominn undir þeirra vald, auk þess sem
þeir höf&u rá& á öllum veitíngum leikmanna-valdsins og a&
miklu leyti hins andlega, þá er au&sætt, a& allt þetta var& enri
meira en á&ur á einni hönd. Innlenda höf&íngja vanta&i
allt afl til a& sporna móti þessu ofurvaldi, enda voru
sýslur, umbo& og önnur léni hentug me&ul til a& banda
þeim í þá áttina, sem höfu&sma&ur vildi. Allir þeir, sem
fylgt höf&u konúngsflokknum viö si&abreytínguna, svo sem
Da&i í Snóksdal og fleiri, fengu stór léni fyrir lítiö gjald.
þa& sem helzt var til bóta, þa& var, a& hi& veraldlega
vald var eptir e&li sínu ekki eins fast bundiö og stö&ugt
eins og biskupa valdi&, því höfu&smanna skipti voru ekki
sjaldgæf, og nýr höfu&sma&ur haf&i nýja vini. ..Nýir koma
si&ir me& nýjum herrum”, sög&u menn, og svo var opt,
a& hinn nýi höfu&sma&ur tók af ymsum sýslur þeirra e&a
léni&, sem þeir höf&u fengiö sér veitt af fyrirrennurum
&ans, og veitti ö&rum höf&íngjum, vinum sínum. Sumir
höf&fngjar höf&u or& á ser fyrir þa&, hversu slýngir þeir
voru a& ná undir sig sýsluin og umbo&um frá ö&rum,