Andvari - 01.01.1874, Side 12
8
Stjórnarskrá Islauds.
jafnvel sínum nánum frændum og vinum; en stundum
varí) og þetta nokkufe endasleppt, því þá komu upp eptir-
kröfur þegar menn voru daufeir, og höfufesmafeur gjörfei
sig þá ekki ánægfean mefe smámuni til afe taka sáttum,
þegar fö var fyrir. Svo var þegar Dafei í Snáksdal var
daufeur, afe þá ætlafei Páll Stígsson höfufesmafeur afe slá
konúngs eign á allt hans gáz, og ef Eggert lögmafeur
Hannesson heffei ekki hjálpafe, mundu erfíngjarnir hafa mist
allan sinn arf, en hann fökk eignirnar leystar út mefe því
afe gjalda 500 júakimsdali í konúngs sjöfe, þ. e. herumbil
500 Speciur, og eptir því verfelagi sem þá var yrfei þafe
í núverandi verfeaurum ekki minna en 4600 rd., efea þess
ígildi. Og þú var ekki þar mefe búife, því þegar annar
höfufesmafeur kom til, þá ætlafei hann afe gjöra allar eptir-
látnar eigur Dafea upptækar, og heffei ekki Eggert Hann-
esson þá á ný komife því til leifear, afe málinu var skotife
í dúm og erfíngjar Dafea dæmdir frí eptir sættinni, þá
heffei allar þessar eignir verife beinlínis gjörfear upptækar.
Höfuösmanna valdife var svo ríkt um þessar mundir, afe
Gufebrandur biskup mefe öllu sínu fylgi og styrk vina sinna
haffei fullt í fángi mefe afe ná einum hundrafe dölum, sem
konúngur haffei veitt árlega fátækum presfum í Húla bisk-
upsdæmi, af því afe höfufesmanninum var ekki um þessa
rausn konúngs vife prestana. þetta hife mikla vald höfufes-
mannanna koin fram á þessum tímum mefeal annars í lög-
gjöfinni, sem lengi bar menjar eptir, þegar Páll Stígsson
gat mefe kúgunarvaldi sínu fengife aiþíngismenn til afe dæma
Stúradúm (1563), og leifea þar meö inn í landife ein hin
hörfeustu hegníngarlög eptir útlendu snifei og gagnstætt
áliti, Iögum og venju landsmanna. þú afe flestum mis-
líkafei lög þessi, og þaö jafnvel svo, aö rit var samife í
múti þeim, sem ekki var títt á þeim tímum, þá hafa samt