Andvari - 01.01.1874, Side 13
Stjórnarskrá Islands.
9
sem á6ur leit'ar af þeim verif) í gildi töluvert fram á þessa
öld. — því má nœrri geta, aö konúngsvaldib sjálft var
ekki ódjarftækara en höfubsmaburinn, og þegar hann
treysti sér ekki til ab fá því. framgengt á alþíngi, sem
hann vildi, þá fór smásaman sú abferb ab tíbkast, ab fá
konúngs skipun, og bera hana fram á alþíngi, eiga svo
undir, hvort alþíngismenn hefbi djörfúng til ab mótmæla
henni, eba hvort þeir tæki vib henni. Eitt hib helzta
dæmi uppá þetta er frá lokum sextándu aldar, þegar kon-
úngur (þab er ab segja stjórnrábendur hans meban hann
var á barnsaldri) meb opnu bréíi 20. Mai 1595 tók undir
sig öll vogrekin, sem höfbu tilheyrt landeiganda frá alda
öbli. jþetta var ab íara í berhögg, j)ar sem ekki einúngis
allir jarbeigandi bændur, heldur og einnig kirkjur og abrar
stofnanir voru svipt frjálsum og fornum eignarétti sínum.
Eigi ab síbur var um þær mundir mótstaban svo Iftil, og
ait og áliugi landsmanna til ab verja réttindi sín svo mjög
dofnab, ab höfbíngjar landsins og alþíngismenn rétt ab eins
gátu þess, meb andvörpun, ab þetta væri óvenjuleg laga-
breytíng og skerbíng á réttindum manna, en þab var fyrst
eptir hálfa öld, ab nokkurt lát varb á sjálfu rekahaldinu,
svo slakab var til vib kirkjurnar, heilli öld þar á eptir
(1778) vib nokkra abra, og loksins meb opnu bréfi 2.
April 1853 fengu bændnr jafnrétti, eptir uppástúngum
alþíngis 1849. — þab var ekki kyn, þegar svona stób á,
þó konúngur eba stjórnin gæti lagt verztun og atvinnu
landsmanna í hina þýngstu hlekki, því allt frá þeirra hlib
lenti í kvörtunum og bænum til konúngs, sent þóttist ein-
tuitt vinna þeim sjálfum mest gagn meb kúguninni, en
engin hugmynd vaknabi hjá þeim til samtaka eba fram-
^væmda til þess ab reyna sjálfir ab manna sig upp og
hrinda af sör kúguninni, eba reyna ab gjöra hana þotanlega.