Andvari - 01.01.1874, Side 15
Stjórnar8krá ísl&nds.
11
sérílagi, ab halda ybur vib lög og Iandsrétt, og ab láta
ybur njóta allra vel fenginna einkaréttinda og frjáls-
ræba, sein þér halib notib híngabtil” o. s. frv. — Undir
þetta tóku landsmenh svo, ab augljóst er ab þeir mundu
ennþá vel eptir landsréttindum sínum, þegar þeir þorbu
ab stynja þeim upp. þeir segja svo í hyllíngarbréfum úr
öllum sýslum á íslandi 1649, ab þeir treysti því, ab kon-
úngur muni halda uppi einkaréttindum landsins og
frjálsræbum, sein þeir síban tilgreina sumstabar. Á
alþíngi þá urn sumarib er skýrt ákvebib, ab þab sé ósk
og beibni allrar lögrgttunnar, tlab konúngleg majestæt vildi,
eptir gömluin Islendínga sáttmála, þegar skattinum
var játab af Iandinu , skikka þeim íslenzka sýslumenn ...
en lögréttan afbibur útlenzka sýslumenn hér í landi”1. —
Nokkrum árum síbar, og einmitt sama árib sem erfba-
hyllíngar-eibarnir voru teknir (1662), vav sú yiirlýsíng
lögmanna og lögréttunnar auglýst í alþíngisbókinni á því
ári, ab <(þeir vilja halda sig” eptir „gömlu lslendínga sam-
þykkt” og „eptir íslenzkra íaga fríheitum”2. þab er því
harbla skiljanlegt, ab þab gæti ekki verib ætlnn manna á
lslandi ab gefa sig röttlausa undir konúnglegt alveldi,
heldur ab þessi alveldis skilníngur var ekki síbur þar en
í öbrum löndum konúngs, — og enda öllu heldur, því í
Danmörku höfbu menn þó unnib menn einstaklega til ab
skrifa undir alveldis-skrána — ekki bygbur á öbru en
vélabrögbum þeirra, sein höfbu ráb fyrir konúngsílokkinum.
HinrikBjelke var ab vísu einn af helztu foríngjum þessa flokks,
en hann hafbi bæbi lofab því vib hyllíngareibana, ab engu
skyldi breytt verba í landsins almennu stjórn og réttindum,
e»da bar ekki heldur á þvf, ab hann gjörbi sér neitt far
Um annab, en ab halda öllu á íslandi í sama horfmu og
l) l'ögltfngisbók 1649, Nr. 16. *) Löglnngisbók 1662, Nr. 30.