Andvari - 01.01.1874, Page 16
12
Stjórnarskrá Isiands.
áfcur var ]>ar venjulegt. í>a& var iyrst eptir dauba hans,
ab skipt var um stjórnarathöfn á Islandi, svo aí> stjórn
landsins kom þá í hendur stjórnarrátanna í Kaupmanna-
höfn, þar sem hún áímr liaföi veriö undir höfubsmanninuin.
þá var settur fyrst fógeti og síÖan amtmaöur, og frá þeirri
tíö fór mínkandi |>aí> spm enn var eptir af sjálfsforræöi
landsmanna bæöi í löggjöf og stjórn á iandinu. Enn nú
sama voriö og Hinrik Bjelke andaöist er getiö út konúngs-
bröf, sem skipar fógetanum á Islandi aí> taka til dóms
meö 24 öÖrum domendum mál Jóns Eggertssonar frá
Ökrum í Skagaíirfci, sem liann vildi hafa i'yrir konúng og
hæstarétt í Danmörk, af því þetta mál hati ekki verifc
rannsakafc á alþíngi, en þafc sé samkvæmt einkaréttindum
(Privilegia) landsins, afc engin íslenzk mál megi verfca
dæmd í hæstarétti fyr en þau hafi verifc dæmd áfcur á
alþíngi á íslandi. Vér sjáum því hér enn leifar af hinu
sama, sem er eitt atrifcifc í gamla sáttmála, afc utanstefnur
skyldi ekki eiga sér stafc, nema þeir, ,,sem dæmdir verfca
af vorum eigin mönnum á alþíngi burt af landinu”.
Vér verfcum þess varir, afc þegar Kristján fimti gaf
út norsku lög, þá vildi hann láta snífca íslenzku löggjöf-
ina eptir þeim, og 1688 var lögmönnum og biskupum á
íslandi skipafc afc búa til íslenzka lögbók, lagafca sem mest
samkvæmt norsku lögum; þetta lagastarf hefir ekki' enn
til þessa dags orfcifc á enda kljáfc, og oss virfcist ekki
ástæöa til afc harma, þó svo hafi farifc. En þó fór stjórnin
smásaman uppfrá þeim tíma afc halda fram, fyrst norsku
liigum og sífcan eptir 1814 dönsku lögum Kristjáns fimta,
og því sem þar hefir æxlazt af, hafa þó stundum orfcifc
eltíngaleikir um yms atrifci og ekki orfciö framgengt. Eptir
þafc stjórnarráfcin, kansellí og rentukammer, höffcu fengifc
yfirstjórnina í hendur, fóru mest afc falla nifcur ymsir sifcir,