Andvari - 01.01.1874, Page 17
Stjórnirskrá íslands.
13
sem höfíiu borife menjar af sjálfsforræbi landsmanna. Bisk-
upar og lögmenn voru nú settir af konúngi beinlínis, en
ekki kosnir á alþíngi og kosníngar þeirra síban samþykktar
af konúngs hendi; alþíngis samþykktir og alþíngis dómar,
sem ábur skáru úr ymsum málum bæbi í lagalegum efnum og
í umboösstjárn, hættu nú smásaman, og tóku aratmenn sí&an
þetta vald undir sig, en um þau lög, sem ekki voru beinlínis
skipub til Islands, sögbu lögmenn fyrir hvort auglýsa skyldi
á alþíngi og bóka, eba ekki, því þab var aöalreglan, ab þau
lög, sem ekki væri birt, væri ekki heldur gild. Lögmennirnir
stjórnuÖu þá enn alþíngi, og hver sem vildi láta þar auglýsa
nokkub varb ab halda sér til lögmanns uin þab, en eptir
ab stiptamtmennirnir fóru ab setjast ab á íslandi og koma
á alþíng, fór þeim ekki ab þykja nóg ab sitja þar sem
erindsrekar af hendi konúngsvaldsins, heldur fóru þeir aÖ
taka fram fyrir hendur á lögmönnunum, og skipa sjálfir
fyrir hvab lesa skyldi; var þab þá eins opt stjórnarrába
bréf einsog konúngsskipanir, og allt á Dönsku, því þab
var sibur allt til skamms tíma, ab allt sem amtmenn
akrifubu í embættis nafni var skrifab á Dönsku, þó þeir
'æri sjálfir Islendíngar og þó bréfin væri til almúgamanna.
— Undir Iok aldarinnar varb sú breytíng í Noregi, ab hin
lornu lögþíiig voru af tekin og yfirdómar meb fieirura
dómendum settir í stab lögmanna og Iögréttumanna. Magnús
Ötephensen, sem þá var lögmabur, liélt íram þessari
breytíngu einnig á Islandi, en liann vildi jafnframt rába
hver lög væri birt, og láta þar landsyfirröttinn koma
> stab alþíngis, en hann íslenzkabi sjálfur og lét prenta í
safni sér þau lagaboÖ, sem birt voru vib landsyfirréttinn og
hann vildi halda gild, eu þá voru engin lagabob birt á
nianntalsþíngum í sýslunum. þetta stób síban, þar til
ákvebib var meb konúngs úrskurbi 6. Juni 1821, hvernig