Andvari - 01.01.1874, Page 18
14
Stjúrnarskrá Islands.
haga skyldi ura gildi hinna „almennu” (dönsku) laga-
bo&a á íslandi, og meb tilskipun 21. December 1831, aö
stjórnin tæki ab sör héban af ab láta íslenzka lög þau,
sem ætlub væri handa íslandi. þab má kalla, ab þetta
væri hin seinustu örmul af hinni fornu lögréttu og lög-
gjafaratkvæbi hennar og lögmannanna.
Frá því um aldamótin 1700 eru lítil merki þess, aÖ
Íslendíngar hali minnzt síns forna sjáli'sforræbis, svo þeim
dytti í hug aí> hafa þess nokkur not. Eigi ab síbur er
þab víst, ab þeir vissu af því, og þeir höföu einnig vib
hönd sér þafe, sem gat minnt þá á þab, þar sem var lög-
bók þeirra. Á fyrstu árum aldarinnar (1707 og 1709)
komu út tvær útgáfur af henni, og í bá&um er prentabur
(1gamli sáttmáli”, eins og hann var gefinn út af Jóni lög-
manni Jónssyni 1578. En þó a& slíkir lærbir og ágætir
menn, sem Páll Vídalín og Arni Magnússon, Jón Vídalín
og Jón Halldórsson o. fl. væri uppi, og þessir allir þekkti
sögu landsins í bezta lagi — þá datt þeim ekki í hug ab
nefna sjálfsforræíú. Arngrímur lærbi og þormóbur höfbu
á sinni tíb kannazt við, aí> Islendíngar hef&i átt laga-
forræbi og önnur landsréttindi eptir forna sáttmála, en þab
er ab sjá, sem þeir hafi engan verulegan skilníng haft á,
ab hann væri f rauninni ennþá gildur, heldur væri þaban
af allt vald komib í hendur konúngi, og ekkert gilt nema
þab, sem hefbi konúnglega stabfestíng. Á seytjándu öld
voru margir, senr ritubu um íslenzk lög bæbi fróblega og
skarplega, svo sem ritgjörbir þeirra sýna, sem enn eru til
bæbi í safni Arna Magnússonar og víbar, en sumirþeirra
voru þá þegar farnir ab ota því, ab engin alþíngissamþyklU
hefbi lagakrapt, nema hún væri samþykkt af konúngi; þetta
álit fór síban enn meira í vöxt, og Finnur biskup lætur þab opt
í ljósi, þó hann taki fram, ab Islendíngar hafi átt fullt laga-