Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 19
Stjórnarskrá Islands.
15
forræbi eptir gamla sáttmála. Enda svo seint eins og 1838
kemur þab fram hjá embættismanna nefndinni í Reykjavík,
eins og hún áliti ab konúngur hef&i fengib fullkomií) alveldi
á íslandi, þegar saminn var gamli sáttmáli. þau hin litlu
nierki, sem sjást til a& Íslendíngar heföi getab fundiö veg
til a& bæta hag sinn, e&a a& minnsta kosti átt kost á a&
reyna þa&, er konúngs úrskur&tir í Marts 1703, sem leyfir,
a& lslendíngar megi velja ser og lialda á sinn kostna&
erindsreka í Kaupmannahöfn, til a& sjá um hag þeirra
e&a landsins1. A& vísu var þetta einkanlega um verzlun-
arefni, en þa& lief&i ef til vill geta& or&i& fjölliæfara og
gagnsamara, ef landsmenn lief&i ekki vanta& samheldi og
hugdirfb til a& færa ser þa& í nyt, e&a ef þeir hef&i tímt
a& leggja fram kostna&inn til þess; en þa& var hvorugt,
og var& því ekkert úr. þa& kann og a& liafa spillt nokku&
fyrir málinu, a& þa& var Lauritz Gottrup lögma&ur, sem bar
þab fram, en hann var upphaflega danskur og hinir ís-
lenzku liöf&íngjar snerust flestir á móti honum; þa& var
og einnig danskur ma&ur, sem hann ætla&i a& iiafa fyrir
erindsreka2, en þó þar Iiati líklega enginn betri kostur
verife, eins og þá stó& á, þá má nærri geta, a& þa&
haö lítt bætt fyrir málinu. — Aldrei ver&ur ma&ur þess
var, a& Íslendíngar í ræ&um e&a ritum teli sér nokkur
iandsréttindi um þessar mundir. Skúli Magnússon bar&ist
einúngis fyrir verzlun og verksmi&jum innlendum, eu
hann gá&i þess elcki, a& þa& var ómögulegt a& gró&ur-
setja þetta í einokunar-velli Dana. Hinn ágæti merkis-
ma&ur og fö&urlandsvinur Jón Eiríksson fór ekki lengra
fram í þetta réttindamál en svo, a& liann kva&st vona,
a& konúngur mundi líta á hag landsins og nau&syn,
') Xjagasafn handa tslandi I, 595.
s) Safn til sögn Islands II, 143—144.