Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 20
16
Stjórnarskrá íslands
8vosera þab væii einn hluti ríkis hans; cn þab sagbi
hann vegna þesa, ab þá voru sumir, enda Islendíngar,
svo sera þorkell Jónsson Fjeldsted, sem niæltu fram meb
ab fara meb lslatid eins og nýlendu frá Danmörku, og
enda ab láta Dani fara ab nema þar land á ný, eba láta
konúng gel'a þeim jarbir til byggíngar. Upp frá þessum
tíma varb þab mest tíbkanlegt, ab kalla Island ýrnist ríkis-
liluta (Provinds) eba nýlendu. Isleridíngar hafa hib fyrra
nafnib optast, stjórnin hvorttveggja, eba þó heldur hib
síbara, einkanlega í samníngum vib önnur ríki, þar sem
þab jafnvel vibgengst enn í dag, ab stjórnin annabhvort
kallar lsland nýlendu, eba telur þab meb nýlendum, svo
senr í leylisbréfum, eba í lagatíbindum stjórnarinnar o. s.
frv. — Magnús Stephensen kallar ísland 1808 „ríkishlufa,
sem heyrir undir konúngsríkib Noreg”1. Eptir abskilnab
Danmerkur og Norvegs talar harm um þab rnob sýnilegri
gremju, ab Island er talib rneb nýlendum Dana, t. a. m. í
samníngnum vib England 1824 og Norbur-Ameríku 1826,
og segir: l(þab var samt byggt og í 400 ár sjálfstjórnandi
land frá874, ábur en Danmörk og Norvegur sameinubust,
ab sögunnar vitni, þó kjör þess sé nú orbin hinna (þ. e.
nýlendanna) framar svipub”2.
]>ab er eptirtektar vert, ab rétt sama árib sem vér
urbum varir vib seinustu örmul af aljiíngi hinu forna, þá
kviknabi nýtt stjórnraálalíf í Danmörku, og þar meb frækorn
til cndurlífgunar alþíngis á íslandi. í tilskipun 28. Mai
’) M. St. Island. i det attende Aarhundrede í upphaflnu. A síðari
tímum er pað nú orðið almenut viðurkenut (noma bjá Dönum
ef til vill), að lsland hafl geugið í frjálst samband við Noreg,
með fullu sjálfsforræði í sfnum eigin efnum, en ekki verið
sem ríkisliluti eða fylki i Noregi sjálfum, sjá Ný Fölagsrit XVI,
12—13.
2) Klausturpóst. 1826, bls. 196.