Andvari - 01.01.1874, Síða 21
Stjórnarskrá íslands.
17
1831 skipa&i Fribrekur konúngur sjötti fylkjaþíng, sem
áttu a& hafa rá&gjafar atkvæfei í ymsum málum. þar er
skipafe svo fyrir, afe Eydanir skyldi eiga eitt þíng saman
í Hróarskeldu, og Jótar annafe í Vebjörgum. Mefe Ey-
dönum skyldu Islendíngar eiga þíng saman, en Færeyíngum
var |)á gleymt í þetta sinn. Um haustife skipafei konúngur,
eptir ráfei kansellíisins, afe stjórnarráfeife skyldi skrifa til
amtmanna á Islandi, og heyra ráfe þeirra, hvernig hentast
mundi afe haga fulltrúakosníngum af Islands hendi til
Iiróarskeldu þíngs1. Um veturinn eptir kallafei kontíngur
saman 35. menn, þar á mefeal tvo fyrir íslands hönd, til
afe koma á fund í Kaupmannahöfn 9. Juli, og segja álit
sitt um frumvarp til tilskipunar um fyrirkomulag þíng-
anna2. En áfeur en þessi fundur hófst, fékk kansellíife f
hendur svör og álit amtmannanna, og ymsra annara afe
sunnan og austan á íslandi um þetta, og skýrfei konúngi
frá þeim álitum þá um vorife. Stjórnarráfeife segir þar,
mefeal annara orfea: ,jfirhöfuö afe tala sýnist þafe lýsa
s«r f álitsskjölunum, afe Islendíngar geta ekki óskafe eptir,
afe mál þeirra verfei lögö undir umræfeu og úrslit á því
þíngi, þar sem meiri hlutinn lítiö efea elckert þekkir til
landsins efea þess ásigkomulags, efea til hugsunarhátta lands-
manna efea til vilja þeirra; á slíku þíngi mundu hinir fáu
Islands fulltrúar verfea þýfeíngarlitlir, og sérílagi lítt hæfir
td afe taka þátt í mefeferfe þeirra mála, sem snerta hina
afera ríkishlutana. Aptur á móti lýsa álitsskjölin því”,
segir stjórnarráfeife, tlsem og er vitanlegt af öferum rökum,
afe mikinn fjölda Íslendínga mundi lánga til aö endurnýja
samkomur þær mefeal embættismanna og annara, sem safn-
) Kon. úrsk. 17. Septbr. 1831, í Lagasafni handa Islandi IX, 780
'82. þar másjá, hvernig stjórnarráöið hugsaði sér þessu hagað.
) Ko>iángsbréf 23. Marts 1832 í Lagasafninu X, 58-59.
Andvari I. 2