Andvari - 01.01.1874, Side 22
18
Stjórnarskrá íslands.
aíiist á þíngvelli vi& Öxará einusinni á ári, þángabtil
áriö ,1800, og hétu alþíng; þessar samkomur vildu menn
nú uinmynda, og gjöra a& reglulegum rá&stefnnþíngum,
þar sem tilkjörnir menn af öllu landinu hef&i mál landsins
til umræðu og úrslita”. Stjúrnarrábiíi kannast einnig vi&,
a& þah se „víst, a& íslenzkir fö&urlandsvinir hafi ávallt
me& söknu&i kvartah yfir, a& menn lief&i mist þa& tæki-
færi til a& koma saman á alþíngi eptir fornum vana, sem
menn heffei á&ur haft, og þeim væri illa vi& þá, sem þeir
hef&i haldife vera frumkvö&Ia a& því, a& alþíng hef&i veri&
lagt nifeur”1. Konúngur ákvafe þá, a& þrír þíngmenn
skyldi vera fyrir Island, en eptir a& hinn svonefndi spekínga-
fundur, sem fyr var getife, haffei einnig sagt álit sitt um
máli&, var tekinn einn af fulltrúatölu Íslendínga og lag&ur
til Færeyja, sem engan áttu, og skyldi konúngur velja þá
allaþrjá; en þeir Moltke stiptamtma&ur og Finnur práfessor
Magnússon, sem mættu á spekíngafundinum fyrir íslands
hönd, mæltu sterklega fram mefe því, a& Island fengi þíng sérí-
lagi. Eptir a& þetta mál haffei verife studt me& ymsum
ritgjör&um í Danmörku, ekki einúngis af Íslendíngum,
svosem Baldvin Einarssyni, heldur og af Dönum, svosem
af Orla Lehmann og flcirum, og eptir afe þarnæst haf&i
veriö þagafe um nokkur ár, kom fyrst bænarskrá til kon-
úngs frá Islendíngum a& norfean og sunnan 1837, og er
þa& einkennilegt, afe tveir embættismenn, Bjarni amtma&ur
Thorarensen og Páll Melstefe, sem þá var sýslumafeur í
Árnes sýslu, gcngust fyrir afe koma bænarskrá þessari í
gáng; annars hef&i hún líklega aldrei or&ife til, því bændum
mundi hafa þútt sér ofvaxife, a& takast slíkt stúrræ&i í
’) KonúngB úrskurður 4. Juni 1832, < Lagasafninu X, 120—132,
eínkum 127—128.