Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 23
Stjórnarskrá íslands.
19
fáns;. StiptaintmaÍJurinn, sem þá var á íslandi, Barden-
fleth, hafSi a& líkindum átt gd&an þátt í ab bænarskrá
þessi hafbi fengib framgáng, og hann sendi hana kansel-
líinu meí) gdbu mebmæli sínu, en hún f<5r fram á ab
láta í l.júsi, aö hinum landsföburlega tilgángi, sem kon-
úngur hef&i haft þegar hann stofnabi fylkjaþíngin, gæti ekki
orbib framgengt til fullnustu meban svo stæbi sem nú
(ab fulltrúar íslands mætti í Hróarskeldu), heldur cinúngis
me& þeim hætti, ef íslandi yr&i veitt sérstakt þíng; þótti
þeim rétt, aí> þar skyldi mæta á þíngi nokkrir þíngmenn
sem konúngur kysi (eins og í Danmörku), og einn þíng-
ma&ur úr hverri sýslu á landinu. Kansellíib bar upp fyrir
konúngi þetta mál, og ástæ&ur sem höf&u verib bornar
fram því til stýrkíngar, en þóttist þó ekki geta mælt fram
meb þíngi á íslandi sérílagi, því þar væri svo ör&ugt ai>
fá þíngmanna efni, af því þar vanta&i a& mestu leyti alla
me&alstétt; þar a& auki þótti stjórnarrá&inu ósvinna, a&
fara nú a& stínga uppá sérstöku þíngi fyrir Island, eptir
aí> nú væri á annab borb búib ai> ákve&a, a& Island skyldi
eiga þírig me& Eydönum. þar á móti var þab uppástúnga
stjórnarrá&sins, a& nokkrir tilteknir embættismenn landsins
skyldi koma saman anna&hvort ár í Reykjavík, og hafa
þar fund meb sér, undir stjórn og fyrirsæti stiptamtmanns;
skyldi þeir ræ&a þar þau mál, sem stjórnarrá&in leg&i
fyrir e&a nefndarmenn bæri upp, en ekki var þeim leyft
ai> taka til umræ&n bænarskrár utannefndar-manna, nema
svo a& eins, a& nefndarma&ur bæri þær upp í sínu
nafni’. —
Eptir þessn fyrirkomulagi kom embættismanna-nefndiu
’i Konúngs úrskurður og konúngsbrof 22. Aug. 1838 1 Lagasafninw.
202-274.