Andvari - 01.01.1874, Side 24
20
Stjórnarskrá íslands
aaman í Reykjavík 1839, og var þá af stjórnarinnar hendi
lagt fyrir hana frumvarp til tilskipunar um, hvernig haga
skyldi til um kosníngar á íslandi til þíngs Eydana í Hróars-
keldu. En nefndin gat ekki fundih nein hentug kosníngar-
lög raeí) þessu fyrirkomulagi, og kansellíinu gekk ckki
betur. þó sat þafe vi& sama sinn keip og á&ur, aö ]raf>
væri ókurteislegt aí) fara fram á afe breyta því, sem svo
nýlega var ákve&ií), uin fulltráa frá Islandi til Ilróarskeldu
þíngs; stakk þaí) því uppá, a& máitö væri látib þar vi&
lenda, og Iátiö standa vi& sama, svo a& konúngur nel'ndi
til mennina og borga&i kostna&inn. En nú var Kristján
konúngur hinn áttundi nýlega kominn til ríkis, og skar úr
málinu svo sem sómdi vitrutn og rettvísum einvöldum
konúngi, á þessa lei&:
„það skal í gildi vera fyrst um sinn, sem mælt er í tilsk,
15. Mai 1834 (um fulltrúa Íslendínga á Hróarskeldu þíngij, en
kostuað allan, ,er af því rís, skal lúka úr vorurn sjóði, og ekki
taka neitt x móti af þegnum vorum á íclandi. — En það er
jafnframt ósk vor, að betur yrði kornið fram föðurlegum tilgángi
vorum með fulltrúaþíngin, að því leyti er kemur til binna kæru
og trúlyndu þegna vorra á lslandi, en verða má eptir |)ví, sem
til er skipað í rettarbót þeirri, er gjörð var 15. Mai 1834, því
keldur, sem vér erum af skýrslum manna komnir að raun um,
að vili hins sæla fyrirrennara vors, sá or hann heíir í ljósi látið,
að þegnar hans úti á íslandi skyldi eiga rétt áaðkjósa sérraenn
til fulltrúa, ekki síður en aðrir þegnar lians, getur ekki náð
sæmilegum framgángi, meðan fulltrúar Íslendínga eiga að sækja
hið sama þíng og fulltrúár annara skattlanda vorra. Fyrir þá
skuld er það vili vor, að lögstjórnendur vorir (jkansellí” vort)
kveði þá menn, sem eru í nefnd þeirri er til var sett 22. August
1838, er jieir eiga l'und moð sér að sumri komanda, til að ráðg-
ast um, hvort ekki muni vel til fallið að setja ráðgjafarþíng á
Islandi, er í skuli koma svo margir meun, er hæfa þykir, þeirra
er landsmonn hafa sjálfir til kjörið, auk nokkurra þeirra manna,
sem mestar hafa þar sýslur fyrir vora hönd, og vér munum
, sjálfir til nefna. (>að mál skulu þeir og íhuga, hve opt menn
skuli til þíngs koma, en menn eiga þar að hafa alla hina