Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 25
Stjórnarskrá Islands.
21
sömu sjslu, og á hinum öðrum fulltrúaþíngum ■vorum.
Enn fremur og, hvernig jafna ætti kostuaði á landsmenn, og
hvað annað, er þurfa þætti þessu máli til framkvæmdar. En
einkurn og sérílagi eiga þoir að því að hyggja, hvort ekki sé
réttast að nefna fulltrúaþíngið alþíng, og eiga það á fúngvelli,
einsog alþíng liið forna, og laga það eptir þessu hinu forna
þíngi, svo mikið sem verða má. En er iögstjórneridur rorir
hafa fengið álit nefndar þessarar, eiga þeir að bera málefnið
undir oss, og skýra oss frá áliti sínu um, hversu því skuli haga”1.
þaí) þarf ekki afe grafa djtípt í þessum úrskurfei til
ab finna, ab konúngur veitir hér skýlaust þegnum sínum
á Tslandi þau hin sömu réttindi, sem hinum í ö&rum
pörtum ríkisins, og þab enn framar, sem liann hvetur þá
til a& laga alþíng hi& nýja sem fremst kynni ver&a eptir
því hinu forna.
2. Alþíng fyrir stjúrnarbreytínguna 1848.
Stjúrnarrá&i& sendi til embættismanna-nefndarinnar í
Reykjavík á næsta fundi hennar (1841) úrskurb konúngsins,
þann er nú þegar var sýndur, og heimti álit nefndarinnar
um, hvernig þessu máli skyldi skipa á íslandi. Nefndin
bjú þá til frumvarp til tilskipunar um alþíng og kosníngar
til þess, sni&i& aö öllu eptir hinum dönsku tilskipunum
Rá 1834, og a& miklu leyti fram komiö af úfullkominni
þekkíngu hennar og misskilníngi á alþíngi hinu forna, sem
hún þúttist ekki í neinu geta teki& til fyrirmyndar. Eptir
a& stjúrnarrá&i& haf&i sko&a& þetta frumvarp nefndarinnar,
f«kk þa& samþykki konúngs til ab bera þa& svo skapab
UPP á þínginu í Hrúarskeldu, og var þa& rædt þar í Juli-
mánu&i 1842 Einn af hinum dönsku þínginönnum,
*) Eréttir frá fulltiúaþingimr í Hróarskeldu, Kh. 1840, viðb. bls.
T1—72. — Lagasafn handa íslandi XI, 614—628. 649.
) Préttir frá fulltrúaþínginu i Hróarskeldu 1842. Khöfn 1848.
®vo- bls. 62—256 (með fylgiskjöium).