Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 26
22
Stjórnarskrá Islands.
Balthazar Chiistensen málaílutníngsmaður, tók þar
fram nokkur atribi í frumvafpinu, sem hann vildi láta
breyta í frj'álslegri stefnu, og tóku nokkrir þíngtnenn fleiri
undir þab me& honum, en síf)an tóku sig saman Islend-
íugar sem þá voru í Kaupmannahöfn, og sendu tvo tuenn
ntef) bréf til Christensens og til fulltrúa Íslendínga á þíng-
inu, til þess aö styrkja þenua málstab; hann vann eimtig
sigur á þíngi í mörgum atri&um, en á móti tillögum kon-
úngsfulltrúa. þessvegna tóku Íslendíngar sig enn satnan
um veturinn eptir (Febr. 1843) aÖ rita ávarp konúngi
og konúngsefni, og bi&ja enn, aö breytt mætti verBa nokkr-
um atribum í tilskipuninni, en því var ekki aí> þessu
sinni gaumur geíinn, og var tilskipanin geiin út 8. Marts
.1843, en þó meö þeim vibbæti (79. gr.): aö 4lsvo fram-
arlega sem konúngi kunni síöar aö viröast, aö einhverrar
breytíngar á henni þuríi viö, þá skuli útvega fyrst álit
alþíngis, á&ur en endileg ályktun veröi ])ar um gjörö”.
J>essi grein er mikilvæg, ef hún heföi verib gaumgæfilega
haldin. þar aÖ auki gaf Kristján konúngur alþíngi tvær
réttarbætur abrar, sem einnig voru mikilvægar, ef þær
hefbi ekki síban veriö vanræktar og þvínær ab engu haíbar
eba gjörÖar ónýtar. Önnur var sú, ab konúngur skip-
abi meb úrskurbi 10. Novembr. 1843, ab konúngsfulltrúinn
skyldi í hvert sinn leggja fram á alþíngi þær tilskipauir
frá Ðanmörku, som ekki væri búib til frumvarp utn, en
þó kynni þykja ástæba til ab lögleiÖa á íslandi, og skyldi
skora á alþíng, ab segja um þær álit sitt, bæbi hvort þær
ætti ab verba teknar í lög, og svo um breytíngar á þeim,
sem kynni viröast naubsynlegar. þab er auösætt, ab ef
stjórnin fylgbi þessari reglu, og bryti ekki atkvæbi alþíngis
á bak aptur, þá yrbi ekki sett á Íslendínga döusk lög aö
þeim fornspurÖuin, heldur hefbi þeir fullt löggjafar atkvæbi