Andvari - 01.01.1874, Síða 27
Stjóru&rskrá íslands.
23
utu vifetöku þessara Iaga, eba breytíngar á þeim, einsog
þeim ber meb réttu. — Önnur réttarbót var sú, ab kon-
úngur skipabi ab taka sem ítarlegast til greina þab orb-
fa;ri á Islenzkunni, sem kæmi i'rá alþíngi1, og fylgja því;
sýndi þab eun, ab konúngur vildi láta sýná alþíngi þann
sóma, sent livert fulltrúaþíng á beimtíng á, hvort sem þab
er heldur rábgjafar þíng eba löggjafar þíng. En stjórniu
hefir í bábum þessum atribum liallab rétti og virbíngu al-
þtngis, og þab jafnvel því meira, sem tímar hafa libib;
hefir þetta ef til vill mebfram komib af því, ab alþfng
hefir elcki skipt sér af þessu meb stöbugri alvöru, eba
látib sér vera umhugab um þab, þó þab hali kunnab því
illa. Svo lteíir þab einnig spillt fyrir, ab frumvörpin liafa
verib á Dönsku jafnframt, og er vonanda ab hébanaf verbi
þeim óþarfa hætt, svo ab alþíng þuríi ekki ab skipta
sér af öbru en íslenzkunni, eu Danir verbi ab hafa fyrir
Dönskunni bæbi á frumvörpum og öbru, ef þeir þarfnast
kennar.
Á alþíngi 1845 varb þab mest í fyrirrúmi, ab ávinna
landi voru verzlunarfrelsi, og þab hcppnabist, ab ná sam-
þykki þíngsins til bænarskrár til konúngs, sem fór fram
á ab veitt yrbi frjálsara leyfi en fyr til verzlunar vib abrar
þjóbir. Ástæban til þessa var sú, ab þó gallar væri á
skipun alþíngis, svo sem tekib var fram, þá mátti þó
hafa þess öll not, en verzlanin var í þeiin böndum, ab
hún mátti heita rígbundin vib Danmörk eina. þab var í
augum uppi, ab engin von var um uppreisn landsins í
neinni grein, nema fyrst yrbi náb vibunanlegu frelsi fyrir
verzlunina. llver sem vildi þá senda skip til Islands til
vcrzlunar, varb fyrst ab skrifa bænarbréf til rentukammers-
‘) KauselUbréf 2. Febr. 1847, Lagas. bauda ísl. XUI, 587—588.