Andvari - 01.01.1874, Síða 28
24
Stjórcarskrá íslands.
ins í Kaupmannahöí'n, en ef þessu stjórnarrábi leizt svo,
þá neitabi þa& um leyfiö, og svo var þaö iyrirtæki á enda.
En ef leyfib fékkst, þá rita&i stjórnarráí>i?> öllum amt-
mönnum bréf, a& allir sýslumenn skyldi gefa gaum a& þessu
skipi, og sjá um, a& þa& hef&i enga a&ra verzlun í frammi,
en Ieyf& var. Um ól'relsi verzlunarinnar, sem þá var, ber
bréf rentukammersins til stiptamtmanns 9. Juli 1845 ljósan
vott, því þar er þessum embættismanni skipa& aö tilkynna
útlendum sjómönnum, a& engum sé leyfilegt a& hafa nokkra
verzlun í frammi, nema uin þá hluti, sem sö óumílýjanlega
nau&synlegir til matar fyrir skipverja og til skipsnau&synja,
og kaupmönnum á Islandi sé strengilega banna& a& hafa
nokkur verzlunarvi&skipti vi& foríngja e&a skipverja á
útlendum skipum, nema þeir sýni leyfi rentukammersins
til þess eptir konúnglegu umbo&i. — Um sjálf alþíngis-
lögin og réttindi alþíngis komu til þíngs bænarskrár úr
flestum sýslum, og fóru þær a& mestu því á flot, a&
rýmka um kosníngarrött og kjörgengi til alþíngis, og svo
ymsum ö&rum atri&um, sem höf&u sum veri& tekin fram
á&ur, en sumum var bætt vi& á sýslufundum efta öftrum
samkomum. f>a& var eitt atrifti í bænarskrá úr Su&ur-
þíngeyjarsýslu, me& 202 nöfnum undir, sem fór fram á:
„a& þa& fái konúnglegra laga gildi, sem á þremur alþíngum
í rö& ver&ur samþykkt me& meira hluta atkvæ&a”1; þetta
tók dýpst í árinni af öllum þeim bænarskrám, sem til
þíngs komu. — Af hendi konúngsfulltrúa kom þa& fram,
svo sem han vildi draga undan alþíngi öll þau lög, sem
snerti sakamál og þa& sem þar til heyrir, en þegar þíngi&
sneri sér til stjórnarinnar me& fyrirspurn um þetta efni,
þá var því svaraö, a& þa& væri ekki ætlazt til a& draga
af alþíngi atkvæ&i þess í þeim málum.
’) Agrip úr bænarskrármm í Tíðindum fráalþingi 1845, bls. 98-108.