Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 29
Stjórnarskrá íslands.
25
Á alþíngi 1847 varB því framgengt, ab rita bænar-
skrá til kondngs og uppáetdngur, sem fdru fram á a&
endurskoba alþíngis-tilskipunina, og breyta henni í nokkr-
um atri&um, svo a& hdn þannig breytt yr&i lög& fyrir
næsta þíng til rá&aneytis. þíngið tdk þar sérstaldega fram
nokkur atri&i, sem þa& vildi breytt hafa, og voru þa&
einkum þau, a& rýmka um kosníngarrétt og hafa kjörgengi
dbundna vi& fjáreign; en aptur á indti var það samþykkt,
a& kosníngar til þíngs skyldi vera tvöfaldar, og skyldi
kjörmenn vera a& tiltölu einn fyrir fimm, tveir fyrir tíu,
og þá fleiri a& tiltölu sí&an. þa& var einnig tekið fram,
a& ekki skyldi mega tala anna& mái en Islenzku eina
á þínginu, og a& þínghöld skyldi fara fram í heyranda
hljd&i.
Annað mál var þa& á þessu þíngi, sem nd var upp
bori& hi& fyrsta sinn og laut a& þjd&réttindum vorum.
þar beiddi alþíng um, a& lög þau, sem eptirlei&is ver&a
gefm íslandi, ver&i sta&fest me& undirskript kondngs og
hlutaðeiganda stjdrnarrá&s. þíngið tdk þaö fram, a& form
þa&, sem lögin birtast í, jiau sem Islandi eru ætiuð, sé
hvorki samhljd&a því, sem annars er vi& haft, e&a sam-
bo&i& þeirri tign, sem lögunum ber, svo a& þau vanti me&
þessum hætti þá dyggjandi vissu og árei&anlegleika, sem
■vera ber, þar sem danska frumritið hvervetna, þar sem
ffleiníngamunur kemur fram milli þess og dtleggíngar-
■nnar, er í fyrirrdmi, því frumritið er me& undirskript
konúngs og hluta&eiganda stjdrnarrá&s, en dtleggíngin sd
hin íslenzka er ekki undirskrifu& afneinum'. þa& var ekki
áfyrirsynju, a& alþíng tdk þetta atri&i fram, því um nýj-
ári& 1847 tdk kansellíið (en ekki rentukammerið) uppá
) Alþtíð. 1847, bls. 667.