Andvari - 01.01.1874, Side 30
26
Stjóruarskrá Islands.
lieirri nýbreytni, aö setja íslenzka textann aptur íyrir hinn
danska, og hafa þá fyrirsögn fyrir íslenzka textanuiu, afe
hann væri 41útleggíng hins framanskrifaöa danska frum-
rits”, þar sein á&ur var venja aö hafa báða textanajafn-
hliöa, enda þó hinn danski væri á undan. þetta þdttist.
stjúrnarráf)i& gjöra til þess, ab skerpa skilníng alþíngis og
Islendínga á því, hvernig íslenzk lög yr&i til, og til af>
gjöra þetta enn ljósara, aí> þab væri Danir, sem byggi
lögin til og sendi þau Islendíngum, sagbi stjórnarrá&ib svo
fyrir, ab konúngsfulltrúi skyldi sjá um, aö frumvörp þau,
sem væri lögb fyrir alþíng, yrbi prentuö á Döusku { al-
þíngistí&indunum, jafnt og á íslenzku1; en þessu eyddi þó
konúngsfulltrúi, svo þar varö ekkert af. — Máíinu um
verzlunarfrelsi eyddi alþíug í þetta sinn, af því engin
nau&syn þótti a& taka fram á ný þa&, sem be&i& var um
á hinu fyrra þíngi; eri stjórnin haf&i þetta mál sterklega
í undirbúníngi, og var einkanlega af hennar hendi vi&ur-
kennt, a& þaö væri rángt a& álíta Island sem nýlendu
Daumerkur, e&a fara me& verzlun þess eins og nýleudu-
verzlun, en húu vildi selja Islendíngum verzlunarfrelsi
fyrir tolla, og haf&i tollstjórnin me& rnikilli fyrirhöfn búi&
til áætlanir og reiknínga, til a& sýna hvernig þetta næ&i
heim. Hi& merkasta í þessu efni er bréf tollstjórnarinnar
29. Februar 1848; þar er skýrt frá, a& eptir verzlunar-
skýrsluin frá íslandi um áriö 1845 hafi útíluttar vörur frá
íslandi veriö uppá .......................... 1,055,490 rd.
en a&fiuttar einúngis uppá ............. 588,016 —
svo a& ágó&inn á íslenzku verzluninni ver&ur 467,474 rd.,
og lei&ir tollstjórnin þar af þá ályktun, a& 44hin íslenzka
einokuuarverzlun gefi af sér feykilega mikinn ágó&a, e&a
)) Kanflell. bróf (j. April 1847, Lagas. bauda tsl. XIII, 6Ö2—665.