Andvari - 01.01.1874, Page 31
Stjórnarskrá íslauds.
27
'iteb öbruni orbum, ab Islendíngar fái óhtelilega lítib and-
virbi fyrir vörur sínar”1, og lagbi hiklaust fram meb, ab
láta verzlunina á Islandi lausa vib allar þjóbir, jneb hæfi-
legu vörugjaldi, sem gengi jafnt yfir alla.
3. þjóbfundurinn.
Af því sem undan er l'arib sjáum vér, ab minníng
landsréttinda og þjóbréttinda liefir jafnan vakab fyrir
mönnum á fslandi, ýmist ljósara, ýmist daufara, og ab
Kristján konúngur hinn áttundi — og þab einmitt hann
sjálfur, en ekki ríkisráb hans — endurlífgabi þessa minn-
íngu, og viburkenndi jafnrétti vort vib abra sína þegna.
Hann kvebur skýrt svo ab orbi í úrskurbinum 20. Mai
1840, sem ábur var til færbur, ab alþíng skuli hafa hina
sömu sýslu á hendi, þ. e. sömu réttindi og sania atkvæbi
í íslenzkum máluin, eins og [língiii í Danmörk og hertoga-
dæmunum höfbu í þeirra máluin. En þegar Kristján
kondngur var frá fallinn, og Pribrik sjöundi kominn til
ríkis, og þegar liann tók þab ráb ab afsala sér einveldinu,
þá hófst sá ágreiníngur um landsréttindi íslauds, og fyrir-
komulag á stjórn landsins, sem síban liefir haldizt vib og
varla sér eun fyrir endanu á. Vér getum lýst þessum
ágreiníngi í stuttu máli, og hann er sá, ab Danir vilja
bjóba tvo kosti, annabhvort ab ísland verbi innlimab Dan-
mörku, eba ab öbrum kosti verbi því stjórnab sem ný-
lendu. Islendíngar vilja hvorugan þenna kost, en þeir
vilja ab samband Islands vib Danmörk sé byggt á jafnrétti
°g frjálsu sjálfsforræbi í vorum eigin efnum, á líkan hátt
°g skipab er til í gamla sáttmála, meb jieirri tilbreytíng
e*nni, gem naubsyn tímans og ásigkomulag Ieibir meb sér.
1 Lagasafn handa Isl. XIII, 42—43.