Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 34
30
Stjórnarskrá íslands.
koma fram öðruvísi, en ákveðið er fyrir innbúa fylkjanna í I)an~
miirku, sökum þess að svo stóð á, sem nú var sagt: þá er það
þó ekki tilgángur vor, að aðal-ákvarðanir þær, sem
þurfa kynni til að ákveða stöðu Islands í ríkinu að lög-
um, eptir landsins frábrugðna ásigkomulagi, skuli verða lög-
leiddar að fullu og öllu, fyr en eptir að Islendíngar
hafa látið álit sitt um það í ljósi á þíngi ser, scm þeir
eiga í landinu sjálfu, og skal það sem þörf gjörist um þetta
efni verða lagt fyrir alþíng á næsta Kigskipuðum fundi”.
Af stjtírnarinnar hendi var hérumbil hib sama ítrekab
á ríkisþínginu, þegar þab korn sainan um haustib, og í'yrir
þá sök þáttust Íslendíngar óhultir um atkvæ&i sitt og
réttindi, ab ekkert yrbi annab gjört ab stjðrnarlögnm fyrir
Island en þab, sem samþykkt yrbi á þíngi í landinu
sjálfu, og Íslendíngar köllnbu þjóbfund sinn. Á ríkisþíng-
inu mættu fimm Íslendíngar, sem kunnugt er, eptir komlngs
skipun, og þeirra vibleitni var ab stybja ab því, ab íslend-
íngar fengi ab halda sem frjálsustu atkvæbi í málum
sínum. Af þeirra hendi var þab borib upp og samþykkt
í nefnd þeirri, sem átti ab búa grundvallarlögin nndir á
ríkisþínginu, ab þíngib skyldi ab sínu leyti samþykkja þab,
sem lofab var í konúngsbréfinu 23. Septembr., og ab þab
skyldi verba bobab mcb opnu bréfi, en þegar abfram
kom, þá þdtti sumum þíngmönnum, sem konúngsbréíib
sjálft væri núg tryggíng, og þyrfti ekki meirameb; þess-
vegna fúrst þab fyrir, ab nein ályktun yrbi um þab gjörb,
og um Slesvík fúr á sömu leib; en þegar til stjúrnar-
innar kom, þá varb sú breytíng á, ab fyrir Slesvík var
gefin út aUglýsíng á ný, til ab lofa, ab ekki skyldi verba
gcngib áVhennar hluta, en um ísland stúb vib sama og
sagt var ábur, svo enginn gat sagt annab, en ab loforb
konúngs stæbi stöbugt, og sama er ab rába af auglýsíngu
konúngs til alþíngis J9. Mai 1849. II, 5.
Um vorib 1849 var mest hugsab um undirbúníng