Andvari - 01.01.1874, Síða 36
32
Stjórriarskrá fslands.
Um veturinn 1849—50 liffcu nienn í voninni um
þjá&fund aö sumri komanda, og höf&u allt búife undir
þann fund, en þegar abfram kom. hafbi stjórnin ekki
málin svo undirbúin sem hún vildi, hvort sem |)á var,
a& frumvörpin voru ekki samin, sem fram skyldi leggja, e&a
a& stjúrnin vildi Iáta dofna meira þa& fjör, sem kvikna&
haf&i á íslandi eins og annarsta&ar 1848; en hitt var ekki hirt
um, a& me& því a& skjúta J)jú&fundinum á frest til næsta
árs voru alþíngislögin beint brotin á bak aptur, og löggjöf
landsins kom a& mestu í stans um fjögur ár. Um þetta
tíraabil var samt. fjörug hugsun Islendínga urn J>jú&rétt-
indi sín og landsréttindi, svo a& þá var haldinn fjöl-
mennur f>íngvallafundur 10. August 1850, og ávarp sami&
til allra Íslendínga, sem birti álit fundarins um þessi efni1;
þar var og fali& á liendur |)jú&fundarmönnum, hverjum
í sínu kjördæmi, a& stofna þar þriggja manna nefnd e&a
fimm, til aö ræ&a a&alatri&i stjúrnarmálsins, og senda skrif-
leg álitsskjöl um þau a&alnefnd þeirri, sem fundurinn kaus
sjálfur og haf&i a&setur sitt í Reykjavík. þessi álitsskjöl
komu frá mörgum sýslunefndum til a&alnefndarinnar, og
þú sýslunefndirnar hef&i ekki geta& talab sig saman um
raálin, þá er þú rétt a& segja fur&a, hversu a&al-atri&in
koma saman hjá flestum þeirra. J>essi álitsskjöl voru nú
sí&an lög& fram á þíngvallafundi þeim, sem haldinn var
rétt á undan þjú&fundinum, seinast í Juni 1851, og voru
þar teknar enn fram kröfur þær og uppástúngur aflands-
manna hendi, sem kallast máttu undirstö&u-atri&in í stjúrnar-
skrá fslands, svosem:
(að alþíng fái fullt löggjafarvald með konúnginum, fulltvald
til að 4kveða tekjur og útgjöld og skatta, og öll þau afskipti af
málum landsins, sem slík þjóðþíng hafa, ]>au er frjálslega eru
J) Undirhúníngsblað, bls. 3—4; Ný Felagsr. XXIII, 11.