Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 37
Stjórnarskrá íslauds.
33
síúpuð”; sömuleiðis, að ^framkvæmdarvaldið eigi aðsetur í landinu
sjálfu, og se í höndum eins manns eða fleiri, sem hafl ábyrgð fyrir
þjóðinni og konúnginum”; ogloksins, uað erindsreki í Danmörku
verði látinn bera stjórnarmálefni jiau upp fyrir konúngi, sem
fyrir hann ]>urfa að koma og frá honum til Islendínga”1.
þar sem á þíngvallafundinum árib fyrir liafbi verib
stúngib uppá, aS jarl skyldí verba setfur til landstjúrnar
á Islandi, þá var þab látib falla nibur á jtessum fundi.
þegar jrjóbfundurinn kom saman, lagbi koniingsfull-
trúinn sem þá var, 3’rampe stiptamtmabur, fram af stjúrn-
arinnar liendi frumvörp, sem ljúslega sýndu, livernig
stjúrnin liaffei þá liugsaí) sér aí> liaga sambandinu tnilli
Islands og Danmcrkur, og svo landsijúrninni á Islandi
sjálfu. þab var einkennilegt, a& þegar verib var a& búa'
til frumvörp þessi í íslenzku stjúrnardeildinni í Kaup-
mannaböfn, þá voru þrír Islendíngar, sem voru |)ú æ&stir
í stjúrnardeildinni, ekki liaf&ir í neinum ráfeum, en danskur
rna&ur, sem var þar í deildinni, nýkominn og úkunnugur
öllum íslenzkum málum, var í öllu baffeur til rá&aneytis.
þa& var Leuning, sem var dúmsmálará&gjafi J)egar frum-
varpife 1867 var lagt fyrir alþíng. jiessi frumvörp eru
svo kunnug, a& liér sýnist úþarft a& lýsa þeim nákvæm-
lega, e&a li&a þau í sundur. þau vildu beinlínis löglei&a
hin dönsku grundvallarlög á Islandi, ekki me& breytíngum,
e&a a& því leyti sem þau ætti vi&, beldur öldúngis úbreytt
afe öllii leyti. Liiggjafarvaldife var klofi& þannig, a& í
binum eiginlegu íslenzku inálum skyldi löggjafarvaldife
vera hjá konúngi, me& þeirri hlutdeild af bendi
alþíngis, sem þa& þá (1851) liaf&i, c&a því kynni
sí&ar a& ver&a ve.itt; j>aö er með ö&rum or&um, a&
') ávarp til þjóðfundarins frá píngvallaf'undi 29. JuniJSól, íNýjum
FélagsritumXII, 110—112.
Andvari I.
3