Andvari - 01.01.1874, Síða 38
34
Stjórnarskrá íslands.
alþíng átti fyrst um sinn aí) halda sínu rábgjafar-atkvæbi
í fslenzkum málum, en missa allt atkvæbi í þeim, sem
þóttu varba Danmörk, og takmark þessara mála var sett
svo vítt, afe latínnskálinn á íslandi átti t. a. m. aí> heyra
undir hin sameiginlegu mái, eins og skólarnir í Ðanmörku,
en ef ágreiníngur yríti um málin, hvort þau skyldi vera
sameiginleg e&a einstakleg, þá skyldi konúngur og ríkis-
þíngib skera úr. — Fyrirkomulag þafe, sem eptir frum-
vörpum þessum átti aö vera á fjárhagsmálum íslands,
var ekki sí&ur einkennilegt, flókib og hjákátlegt. þar var
tekjunum skipt í tvennt, og átti ríkissjó&urinn aí> eiga
annan hlutann, en landssjó&ur Islands, sem nú átti aí>
stofna, skyldi eiga hinn hlntann. Ríkissjó&urinn átti aí>
fá alla óbeina skatta, svosem tolla og þe3skonar, þegar
þeir yrfei lagöir á, sömulei&is nafnbótaskatt og tekjur af
konúngsjörímm á íslandi; en þar á móti skyldi hann gjalda
laun og eptirlaun allra hinna æöri embættismanna á fslandi,
kostnab þann sem þyrfti til skólans, þab sem hinir íslenzku
ríkisþíngsmenn þyrfti til kostna&ar síns, meban þeir væri
viÖ ríkisþíngið, og enn fremur skyldi ríkissjófeurinn borga
kostnafeinn til póstferfea milli Danmerkur og íslands. —
Landssjófeur íslands átti afe fá alla beina skatta af land-
inu, nema nafnbótaskatt, en hann skyldi aptur á móti
greifea þann kostnafe, sern gengi til alþíngis, og sömuleifeis
laun þau og eptirlaun, sem ekki gengi úr ríkissjófei. Skatta
til landssjófesins skyldi eigi mega á leggja án samþykkis
alþíngis, en þar á móti skyldu bæfei lög og óbeinir skattar,
sem rikisþíngife ákvæfei, vera afe sjálfsögfeu gildandi á ís-
lancli, og skyldi þafean kjósa 4 þíngmenn til fólksþíngsins
en 2 til landsþíngsins, sem skyldu vera á ríkisþíngi á
kosfnafe ríkissjófesins, eins og áfeur var sagt.
þafe er þjófekunnugt, afe mál þetta varfe aldrei útrædt