Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 39
Stjórnarskrá Islands.
35
á þjóbfundinum, sökum þess, aö konúngsfulltrúi gjöröi
þíngrof áöur en máliö kæmi til umræíiu, en af álitsskjali
nefndarinnar, þar sem átta atkvæ&i stú&u mdti einu, og af
ávarpi þjd&fundarmanna til konúngs, sem var undirskrifa&
af 35 þjd&kjörnum og einum konúngkjörnum, má rá&a,
hvernig atkvæ&i mundu hafa fallib, ef þar til hef&i komib.
Nefndin segir skýlaust, a& l4allt þetta skipulag, sem stjdrnin
hefir stúngi& uppá um stö&u Islands í ríkinu, er í sjálfu
s&r næsta deölilegt og fjarstætt því fyrirkomulagi, sem
hlýtur a& grundvallast þegar eins stendur á og hér”. —
í ávarpi þjdöfundarmanna cr Ijdslega sýnt, hvern rétt
fulltrúar Islendínga hef&i og hlyti a& hafa til a& semja
um stjdrnarskipun landsins, þegar konúngur var búinn a&
lýsa því yfir, a& konúngalögin væri úr gildi gengin nema
a& erf&aréttinum til (sem þá std& enn dbreyttur). „þegar
þessi gjöf er veitt (segja þeir), þá kemur því næst til a&
ákve&a þa& form, sem á a& koma í sta&inn, þa& samband,
sem á a& ver&a milli konúngsins og hvers ríkishluta, sem
hefir sérstakleg réttindi, og milli ríkisblutanna sjálfra sín
í milli .... þetta nýjá samband ver&ur aö vera komiö
undir nýju samkomulagi, og í því samkomulagi hlýtur liver
ríkishluti, sem hefir sín sörstaklegu réttindi og sitt sér-
staklega ásigkomulag, a& hafa einnig sitt atkvæ&i. ísland,
sem er gamalt sambandsland Noregs, og a& því leyti einn
hluti hins gamla Noregsveldis, hefir þvílík sérstakleg rétt-
indi og sérstaklegt ásigkomulag. Íslendíngar hylltu Pri&rik
konúng hinn þri&ja, sem erf&akonúng sérílagi 1662, og
Island hefir í öllum lögum og í allri stjdrn veriö álitiö
sérstaklegt land, sem a& vísu stdö í sama sambandi vi&
konúnginn og konúngserf&irnar, eins og Noregur og Dan-
mörk, en bélt þd sínum lögum fyrir sig og var í engan
máta einn hluti úr Noregi, enn sí&ur úr Danmörku . . .
3»