Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 40
36
Stjórnarskrá íslands.
. . . En 3ÍS þaí) nú ómútraœlanlegt, ab hib nýja samband
verbi ab vera komib undir nýju samkomulagi, þá verbur
þetta samkomulag ab vera byggt á frjálsu samþykki
hlutabeigenda” o. s. frv. *. — í auglýsíng til Íslendínga
12. Mai 1852 var þab allt afstúngib, sem þjúbfundarinenn
fúru fram á unt landsréttindi íslands í stjúrn og fjárhags-
málum; konútigur lýsir því yfir, ab honum þyki rnjög illa
hafa til tekizt, ab tilgángur þjúbfundarins háfi orbib únýttur,
sökum þess ab þíngmenn hafi látib þær skobanir í ljúsi
um stöbu íslands í stjúrnlegum efnum, sem konúngur heldur
muni sundra konúngsveldinu, og ef þær fengi framgáng
spáir hann því, ab þær mundu verba Islandi til úhamíngju
einnar. Kontingur vísar því á ný til alþíngis, og skipar
nýjar kosnfngar til þíngs, sem átti ab koma santan sumarib
eptir, 1853. — Á þvt þíngi var ritub enn bænarskrá til
konúngs (9. August 1853), sem var samþykkt tneb 20
atkvæbum gegn einu, um stjúrnarmálib; þar var bcbib um,
ab alþíngi verbi veitt löggjafarvald í öllum þeim málum,
sem undir þess mebferb hafa legib; einnig, ab landstjúrn
verbi sett á Islandi sjálfu, og ab konúngur nefni einn mann
til rábaneytis sbr í þeim málum, sem ekki geta gengib
til lykta á Islandi, eba ekki heyra undir úrslit annara
rábgjafa. En þessi bænarskrá fúr sömu för og margar
abrar, ab hún fékk enga áheyrn, og á sattia hátt fúr um
bænarskrá um undirskript konúngs undir íslenzku lögin.
þar á múti i'ékk áheyrn sú bænarskrá, sem beiddi um
nýtt frumvarp um kosníngarrétt til alþíngis.
þess var ábur getib, ab aljiíng hafbi jtegar á fyrsta
ári ritab bænarskrá til konúngs, um ab fá almennt verzl-
unarfrelsi handa fslandi. þctta mál átti seigt uppdráttar,
) Ný Félagsrit XII, 120 — 121.