Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 41
Stjörnarskrá íslands.
37
en kornst þó svo lángt, ab frumvarp um þafc var lagt
fyrir þjó&fundinn, og l'undarmenn voru svo sé&ir, aö þeir
leiddu þetta mál til fullra lykta ábur en stjórnarmálib var
tekiö fyrir. þegar deiian var kviknuö títúr stjórnarmálinu,
gengu þeir á lagife kaupmenn í Reykjavík flestir, og hinir
svo kölluöu íslenzku kaupmenn í Kauproannahöfn, og reyndu
meö öllu móti aö spilla því, aö konúngur staöfesti frum-
varp þaö, sem þjóöfundurinn haföi samiö, lögöu þeir sig
alla fram um, aö fá máliö dregiö meö ymsu móti. þá var
og margskonar önnur tregÖa, vegna sundrtíngar þeirrar,
sem var um þær mundir milli stjóruarinnar og ríkisþíngs-
rns í Danmörku, og svo vegna þess, aÖ þá uröu optar
en einusinni ráögjafaskipti, og engum líkaÖi allskostar þaö
sem annar gjöröi, en þíngmannaflokki þeim, sem bezt fylgfei
máii þessu, likaÖi viö hvoruga'. Eptir þjóÖfundinn lét Til-
lisch, sem þá var ráÖgjafi, máliö liggja öldtíngis aögjöröa-
laust, meÖan hann sat viö stjórn. Pétur Bang, sein
kom eptir hann, fór aÖ hreyfa viö málinu, en vildi ekki
mæla meö frumvarpi þjóÖfundarins, heldur btía til sjálfur
annaö nýtt, og lagÖi hann þaö fram á þíngi eptir nýjáriÖ
1853, en áöur en nokkrar lyktir komust á var ríkisþíng-
inu hleypt upp og Örsteð varÖ ráÖgjafi. Hann var
hálftregur aÖ fyigja máii þessu, og Bardenjleth var
fremur inóti því en meÖ. þaö var tafiÖ meö nefndum,
sem stjórnin kaus utanþíngs til aö draga sem mest tír
liömlu, og meö ymsu öÖru móti, en þaö kom fyrir ekki
aÖ síöustu, og ráÖgjatinn leiddist smásaman meö. Um
seinustu árin á undan var komin mildu meiri spenna í
verzlunina á íslandi en áöur, einkum þegar menn fóru
’) I Njjum Fclagsritum XIV, bls. 1 — 166, er sagt ítarlega frá súgu
verzlunarmálsins á ríkisþinginu; sbr. Lagasafn handa Islandi XV,
611—613.