Andvari - 01.01.1874, Page 42
38
Stjórnarskrá [alands.
ab komast uppá ab flytja þaban hesta til Skotlands, og
Skotar fóru ab beibast leyfis til þess hver í kapp vib annan.
Um árin 1851 og 1852 voru nokkur þesskonar leyfi veitt,
og enginn getur annab en fengib í sig hryllíng þegar hann
les brbf stjórnarinnar til amtmanna á íslandi um, ab nó
hafi þab og þab skip fengib Ieyfi til ab fara til íslands
og kaupa þar hesta og flytja í burt, en amtmabur verbi
ab skipa sýslumönnum ab sjá uni, ab engin verzlunarvara
verbi flutt til landsins meb skipi þessu, því ef slíks verbi
vart, skuli reka þab jafnskjótt íburt; ekki megi þab heldur
flytja annab í burt en hesta, o. s. frv. Slík brbf voru
opt á ferb. En þab var ekki þar meb búib, því þegar
Pétur Bang lagbi frumvarp sitt um verzlunarfrelsib fram
á ríkisþíngi, þá komu nokkrir af kaupmönnum, og létu
illa yfir, ab á seinni árum hefbi stjórnin veitt útlendum
Ieyfi til ab flytja hesta af íslandi, en slíkt væri ekki heim-
ilab í verzlunarlögum íslands eins og nú stæbi, ef í hart
færi og ætti ab framfylgja lögunum stránglega. Rábgjafinn
varb smeykur vib þetta, og neitabi nú (31. Marts 1853)
um öll slík leyfi, en hann sat síban sliamma stund í ráb-
gjafa sæti, og Örsteð, sem eptir hann kom, gjörbi sér
lítib fyrir og útvegabi úrskurb konúngs (4. Mai 1853),
sem leyfbi hestakaup á íslandi og útflutníng á hestum,
|)ví hann sagbi, sem satt var, ab slíkt leyfi gæti ekki á
neinn hátt farib í bága vib íslenzka kaupmenn, því þeir
hefbi aldrei flutt hesta til annara landa til verzlunar. En
meb hverju leyfi var amtmönnum skipab, eins og fyr, ab
sjá um, ab skipib flytti engar vörur til landsins og ekkert
burt aptur nema hestana. þessi dæmi sýna, hve mikil
kúgun lá á verzluninni enn á þessum árum, og hversu
tilknýjandi ástæbur voru fyrir alþíng 1853 ab leggja sem
ríkast á, ab mál þetta yrbi sem fyrst til lykta leidt og ab