Andvari - 01.01.1874, Side 44
40
Stjórnarskrá Islands.
sein hún vildi áfcur ekki samþykkja, og kom sí&au út til-
skipan urn sveitastjúrn á íslandi 4. Mai 1872. — Annaö
frumvarp var lagt fyrir þíngiö 1855, um breytíng á
kosníngarlögunum til alþíngis, var þaí) nú til lykta leidt,
og koin þar útaf tilskipun 6. Januar 1857, sem bætti
töluvert úr einum af þeim göllum, sem be&izt var um-
bútar á upphaflega í alþíngistilskipuninni, en ekki liaföi
iengizt. Um sjálft stjúrnarbútarmálib kom þíngmabur
Sufuir-þíngeyínga (sira Jún Kristjánsson) fram meö
þá uppástúngu, aö ítreka aptur bænarskrá alþíngis 1853,
en þíngmönnum þútti flestum, sem mál þetta mundi vera
stjúrninni í svo fersku minni, af) úþarli mundi vera aí>
ítreka þab, og á þaí> lagib gengu stjúrnarsinnar, svo aí>
engin bænarskrá var send um málif) frá þessu þíngi1.
Um liigin lianda Islandi, og einkum reglur fyrir innleiöslu
danskra lagaboÖa þar á landinu, voru miklar umræfiur
uin þessar mundir og úlíkar skobanir hjá stjúrninni sjálfri.
Eptir skipun konúngs í úrskurfi 10. Novbr. 1843 var
stjúrnin skyldug til af> leggja fram á alþíngi öll dönsk
lagabof), sem komu út á milli þínga, svo alþíng gæti
valib úr þeim ef þaí) vildi. þetta haffci alþíng gjört 1853,
og 8túngií> uppá ymsum breytfngum í löguin þessum, áf>ur
en þau yrfei lögleidd á Islandi. þegar þetta kom fram
fyrir stjúrnina, skiptust meiníngar ráfgjafanna, því sumir
vildu alls ekki sinna breytíngum alþíngis, og jafnvel ekki
bera þesskonar lög undir álit þess, lieldur lögleifa þau á
íslandi úafspurt, efa réttara af segja valdbjúfa þau af
fullu og öllu; þetta vildi einkum ijármálaráfgjatinn, og
var þaf gjört vif yms lagabof, sem undir hans stjúru
lieyrfu og komu út 1855, svosem eptirlaunalög o. fl. En
Uppástíiijgan og uuiræða um Jjetta mál er í Aljííngistíðind. 1855,
bls. 166—177.