Andvari - 01.01.1874, Síða 47
Stjómarskrá íslands.
43
svo skyldi einnig breyta héreptir í þessu efni. þessvegna
lýstu sextán al|)íngismenn |)ví yfir á alj)íngi 1857, a&
þeir áliti hallaí) á skýlausan rött landsmanna meb j>essari
aöferb, og allir j)íngmenn guldu }>ví samkvæ&i, ab til
þess aö lagabob næbi gildi á íslandi, þyrfti ab leggja þau
íyrir alþíng og íslenzka þau, og birta þau á |)íngum á
Islenzku, og þessa reglu vildu þeir eins láta gilda um þessi
tvö tilgreindu lagabof) eins og önnur; en konúngsfulltrúi
lofabi ab styrkja tillögur þíngsins í þessu efni, og hefir
þó þetta heldur mátt sí&an lieita upphaf valdbo&a á
dönskum lögum til Islands, heldur en endir þeirra.
Um réttindi túngu vorrar. varö umræfea töluverb á
þessu þíngi, en málalokin urbu elcki svo aflmikil, sem
vib hefbi mátt búast. Stjúrnin hafbi ritab til amtmanna
og biskups 14. Juli og 19. August 1854og lagt fyrir
þá aö rita allt tíl stjórnarinnar á Dönsku, og báru menn
sig nú upp undan því. þab vildu menn og ítreka, aö
hiÖja konúng skrifa undir hinn íslenzka texta laganna; í
þriöja lagi voru menn úánægöir rneÖ vitnisbur&i, sem
gefnir voru af liinum og þessum fyrir kunnáttu í Islenzku,
avo aö fariö var í kríngum það, sem fyrirskipaÖ var í
konúngs úrskuröi 8. April 1844. Eu af þessu komst
seinasta atriðið eitt í bænarskrá, og var beðið um, aö
engir slíkir vitnisburöir yrði teknir gildir, nema frá kenn-
aranum í íslenzku við háskölann í Kaupmannahöfn, og
frá kennaranum í Islenzku við Iatínuskölann í Reykjavík.
þetta fékk áheyrn, og var birt í auglýsíng konúngs til al-
l'íngis 27. Mai 1857, en hefir riðiö lítinn baggamun.
A alþíngi 1857 kviknaði stjórnarmálið að nýju með
ekki minna íjöri en áöur. Sira Eiríkur Kuld skoraði
) Bréfln eru í Ijagasafní íslands og Stjórnartiðindum.