Andvari - 01.01.1874, Síða 48
44
íátjórnarskrá íslands.
á þíngií), ab rita konúngi bænarskvá Uum nýtt og umbætt
l’yrirkomulag stjórnariunar yfir Islandi, sem og um ab
ákveba stöbu þess í fyrirkomulagi konúngsveldisins”. þessi
áskorun bygbist á bænarskrám úr ymsum hérubum, scm
í'dru fram á hib sama, og bygbu mest á uppástúngu-
atribum alþíngis 1853, en sumar táku snarpara fram hin
einstöku atribi, svosem t. d. bænarskrá ein fra þínghöfba-
fundi í Norbur-Múla sýslu’. Konúngsfulltrúi vildi eyba
uppástúngunni meb þvf, ab konúngur hefbi svosem bannab
alþíngi ab bera upp neinar uppástúngur um stjórnarmálib,
beldur vildi hann gjöra þab sjálfur, þegar honum þætti
tími til kominn; hann bobabi þarhjá, ab von væri á til
þessa þíngs lagafrumvarpi, scm veitti þfnginu ((ályktunar-
vald í skatta-álögumálum”. Meb 18 atkvæbum gegn 2
ályktabi þfngib samt ab seuda bænarskrá konúngi, og bibja
hann ab láta semja og leggja fyrir næsta alþíng fruinvarp
((um nýtt og umbætt fyrirkomulag stjórnarinnar yfir ls-
landi og um stöbu þess í konúngsveldinu”; þarmeb voru
tekin fram hérumbil hin sörnu undirstöbu-atribi, sem voru
í bænarskrá alþíngis 1853. Spádómur konúngsfulltrúans,
ab konúngur mundi vísa l'rá þessari bænarskrá, svosem
alþíng væri ekki þess um komib, ab bera liana fram ab
fyrra bragbi, rættist ekki, því í næstu auglýsíng til al-
þíngis (27. Mai 1859) fór konúngur hinum vingjarnlegustu
orbum um málib og um bænarskrá þíngsins, og kvabst
mundu láta sér „vera annt um, ab leiba mál þetta til
lykta á þann haganlcgasta liátt sem verba iná”; og ab
þá, þegar málib ltemur til íhugunar, skuli Utillögur alþíngis
verba teknar til greina, svosem framast er unnt”. þetta
þótti þá kveikja eigi litlar vonir.
>) Alptið. 185", bla. 21—22.