Andvari - 01.01.1874, Page 49
Stjórnarskrá tslands.
45
Frumvarp |)ab, sem konúngsfulltrúinn lofabi, sem
aitti ab veita alþíngi ályktunarvald í skattúlögu - málum,
varb heldur en ekki mjótt í endann, og hafþi þö koniíngs-
fulltrúi fulla ástæ6u til þess scm hann sagbi. A ríkisþíng-
inu í Danmörk um veturinn ábur hafbi rábgjafinn lofab,
aí) fyrir alþíng skyldi verba lagt frumvarp af hendi
stjúrnarinnar, sem veitti alþíngi skattgjafavald, eba eigin-
lega aö segja fjárhagsforræ&i, en |)egar vika var liöin af
alþíngi, og þetta mál koin loksins fram, þá varb ekki úr
því annaÖ en konúngsúrskurÖur, sem lagöi fyrir konúngs-
fulltrúa á alþíngi, ab leita álits þíngsins um : (lhversu ab
alþíngi fyrst um sinn, þángab til fjárhags - fyrirkomulag
Islands er komib í kríng, geti gefizt kostur á aö segja
álit sit.t um tekju- og útgjalda-áætlun Islands”; en jafn-
framt og alþíngi átti aö veitast kostur á ab segja álit sitt
um þann kaflann úr hinni dönsku ríkis-áætlun, sem snerti
Island, þá átti þaÖ einnig ab segja, hvort þaö vildi af íslands
hálfu játa, at taka hlutdeild í útboöi til herflota konúngs,
og ef þaö yröi samþykkt, þá hvernig sú tilhögun mætti
komast á. þessi herkvöö, sem minnti inenn á útboö
Eiríks konúngs prestahatara frá' 1286, átti aÖ vera svo-
eem lítill ádráttur um, aö alþíng kynni aö geta fengiö aö
segja álit sitt mn nokkurn kafla í ríkis-áætlun Dana, ef
þaö fyrir íslands hönd játaöist undir nokkrar álögur til
alríkisþarfa, og er þetta einkennilegt tilboÖ, því ef alþíng
heföi játaö á sig alríkiskvööum, þá heföi þaö átt hcimtíng
** hluttekníng í atkvæöum um alríkismál, sérílagi um áætl-
unina alla saman, og ekki einúngis um þaö sem Island
8uerti. En um ijárhagsmáliö allt í heild sinni sagÖi
stjúrnin aö þessu sinni, aö henni þætti úgjöranda aö
'eggja fyrir þíngiö frumvarp til slíkrar fullkominnar niöur-
^kipunar á því máli, „þannig, aö alþíngi væri veitt álykt-