Andvari - 01.01.1874, Blaðsíða 50
46
Stjórnarskrá íslands.
anda vald í fjárhagsmálum, á meban spurníngunni um
stöfiu Islands í fyrirkomulagi ríkisins ekki er rá&ií) til
lykta” *. Nefnd sú, sem alþíng kaus í málib, taldi mikil
og margháttuf) vandkvæhi á útbohinu, en vildi þ<5 ekki
skorazt undan því meh tilteknum skilmálum, ef alþíngi
veittist ályktanda vald í fjárhagsmálum landsins. þar á
múti röbi alþíng frá þessu útbofci, og eins frá hinu, ab
því yrbi send til álita fjárliags-áætlun íslands seríiagi, en
beiddi um frumvarp til næsta alþíngis um ályktanda vald
handa þínginu í Ijárhagsmálum; var þetta samþykkt meb
nafnakalli meb 16 atkvæbum, en fjárir voru á múti, allir
konúngkjörnir. Svar konúngs uppá þetta í auglýsíng 27.
Mai 1859 tók heldur mjúklega einnig í þetta mál, var
útbobsskyldan felld nibur, en borib fyrir, ab frumvarp um
fjárhagsráb alþíngis hefbi ekki getab orbib tilbúib, vegna
þess ab hér væri svo mart ab athuga, og þab stæbi í
nánu sambandi vib hitt, hvort alþíngi verbi veitt meira
vald yfirhöfub ab tala. ltEn ab öbru leyti er þab sjálf-
sagt”, segir í auglýsíngu konúngs, ltab stjúrnin mun eptir-
leibis hafa sérdeilislegt athygli á máli þessu, og ekki láta
hjá líba ab taka þaö á ný til íhugunar, undireins og
kríngumstæburnar meb nokkru máti leyfa”.
Um röttindi túngu vorrar túk alþíng þab onn fram
1857, og sendi konúngi hænarskrá um, aÖ ltþau lög, sem
hér eptir verba sett á íslandi, verbi útgefin á íslenzku
máli, og Islenzkan stabfest me& undirskript sjálfs konúngs
og rá&herra þess, sem hann setur yfir hin íslenzku mál.
Bænarskrá þessi var samþykkt af öllum hinum þjúb-
kjörnu þíngmönnum, múti öllum hinum konúngkjörnu,
en í urnræöunum kom fram frá einum þjúbkjörnum þíng-
) Alptið. 1857, bls, 566.