Andvari - 01.01.1874, Síða 52
48
Stjórriarskrá Islands.
fyrir þafc. En hvenær mundi þeim liafa gefizt færi íí a&
bera fram þa?> þaklcar-ávarp, ef þeir hef&i veri& einir um
a& framfylgja þessu rettindamáli þjó&arinnar ? — V&r
ætlum þa& hef&i ekki veri& urmi& enn í dag.
Ef vftr tökumsamanhin helztu mál, sem snertalandsrettindi
vor og þjó&rettindi, þá haf&i alþíng mí á fimtán árum áunni&
almennt verzlunarfrelsi vi& allar þjá&ir, me& vi&unanlegum
kjörum, kosníngarfrelsi til þjó&fundar og alþíngis, frjálsleg
lög um yirentréttindi, rekar&ttindi handa bændum, sem þeir
höf&u veri& sviptir um Iiálft þri&ja hundra& ár, og nú a&
sí&nstu rett jiann, a& fá löggjöf landsins sta&festa me&
undirskript konúngs og rá&gjafa lians, í sta& þess a& ver&a
a& láta sér lynda ósta&festar útleggíngar. Nú var eptir
af þessum hinum helztum málum fjárhagsmáli& og stjúrnar-
máli&, því a& vísu höf&u komi& fram yms önnur mál,
sem máttu heita a& snerta almenn landsréttindi, svosem
um fiskivei&ar útlendra, en mörg af þeim málum fengu
enga fasta stefnu, og komust heldur á glæ og eyddust
um skaniman tíma e&a lángan.
þa& er sýnt í því, sem undan er gengi&, a& þó al-
þíng ítreka&i aptur og aplur ])á bæn sína, a& konúngur
vildi láta búa til frumvarp um stjórnarskipun Islands , og
leggja fyrir alþfng, eptir lofor&i hans í auglýsíngu 12. Mai
1852, þá höf&u jæssar bænir engan árángur haft, nema
gó& or&, sem aldrei komu til efnda. Til alþíngis 1859
komu enn bænarskrár frá almennum fundum, sem haldnir
höf&u verib á Kollabú&um í Bar&astrandar sýslu og á
þínghöf&a í Múlasýslu, og byg&i þíngi& á þeim bænarskrá,
sein beiddi konúng a& l(taka til greina bænarskrár og
uppástúngur þjó&fundarins og alþíngis í stjórnarskipunar-
málinu”, og láta flýta svo fyrir þessu máli, a& þa& gæti
scm fvrst or&i& til lykta Ieidt. þetta ni&urlagsatri&i var