Andvari - 01.01.1874, Síða 53
Stjórnarskrá Islands.
49
J)á samþykkt meb 24 atkvæ&um gegn einu, og uppástdnga
frá hlib hinna konúngkjörnu, aí) fella ^þjú&fundinn” úr,
fékk einúngis 3 atkvæ&i. Til svars uppá Jietta er ein grein
í auglýsíngu konúngs til alþíngis 1861, og er þar farií)
utanvif) or&atiltækin í bænarskrá þíngsins, og hún er
kölluf) liafa verib (lum, ab málinu um stjúrnarfyrirkomulag
íslands í ríkinu ver&i flýtt”, en talib „sjálfsagt”, a& kon-
úngur muni halda þab sem hann lofafii 1859, ab láta
sér framvegis vera mjög umhugab um þetta mál, og af),
tlþar sem fjárhagsmáliti milli íslands og konúngsríkisins
er svo nátengt málefni því, er hér ræfiir um, eru gjörbar
þær ráfestafanir, er mef) þarf, til þess af) téf> málefni verbi
tekif) til yfirvegunar”.
Alþíngismenn ætlu&u nú afe reyna enn á þínginu
1861 ab flýta fyrir, a& fjárrá& landsins gæti komizt í
hendur alþíngi. Til þess mi&a&i uppástúnga um, a&
t(stofna&ur yr&i landssjú&ur sem allrafyrst, til framkvæmdar
því, er alþíng me& samþykki konúngs kynni aö álíta
nau&synlegt til heilla Iandsins”; sjú&ur þessi skyldi hafa
stjúrn sérstaka og standa reikníng alþíngi, sem skyldi
eiga rétt á a& ákve&a tekjur sjú&sins me& sam|)ykki kon-
úngs. þíngmönnum þútti þetta fara ofskammt, og af því
margar bænarskrár voru koinnar um stjúrnarbútarmáli&
allt í heild sinni, J)á túku Jieir þa& rá&, a& kjúsa nefnd í
málib allt, og var samin bænarskrá um |)a& til konúngs,
sem sýndi, ab ef Islendíngar ætti a& njúta þess réttar, a&
taka hinn fyllsta |)átt í tilbúníngi stjúrnarbútarinnar, þá
væri þa& hinn eini rétti skilníngur á konúngsbréfinu 23.
Septembr. 1848, og auglýsíngunni 12. Mai 1852, og hinn
eini rétti vegur, a& máli& væri Iagt fyrir alþíng til undir-
búníngs, en til lykta fyrir |)jú&fund, J)\í alþíngismenn væri
alis eigi kjörnir til a& gefa bindandi atkvæ&i fyrir J)jú&ina,
Andvari I. 4