Andvari - 01.01.1874, Side 54
50
Stjórnarskrá íslands.
hvorki um stjórnarfyrirkomulag landsins yfirhöl'uí), né nokkra
þá einstaka grein, er þar aö lýtur. tlEf því máliö ai> eins
væri lagt fyrir alþíng, og ekki líka eptirá fyrir þjóöfund,
fengi þjó&in au&sjáanlega ekki þann þátt í tilbúníngi
stjórnarbótarinnar, sem henni þó sýnist bera” eptir kon-
úngsbréfinu 23. Septembr. 1848. þ>ar ai> auki þótti
þínginu meiri líkindi til, ai) sú stjórnarbót, sem þjób—
fundur samþykkti, næbi hylli hjá öldum og óbornum,
heldur en sú, sem alþíng eitt hefiii fjallab um. Eptir ab
uppástúngan um landssjóbinn var falliu mei) jöfnum at-
kvæbum ai> kalla, og nokkrar abrar uppástúngur farnar
sömu leit), þá samþykkti þíngii), en þó einúngis met) 14
atkvæbum gegn 7, at> senda konúngi bænarskrá um, at)
hann vildi, ttsvo fljótt sem aubit) er, kvetija til þjóí>—
íandar”, eptir kosníngarlögunum 28. Septembr. 1849, og
leggja fyrir hann frumvarp til stjórnarbótar. þessari
bænarskrá svaratíi konúngur í auglýsíngu til alþíngis 8.
Juni 1863 á þá leif), ttat> málefnib um stjórnarhagi Islands
er svo nátengt málefninu um fjárhag landsins, ab ekki
getur orbib gjört út um hib fyrra málefnib án sambands
vib hib síbara”, en vísabi til, ab nefnd hefbi verib sett
1861, og lokib störfum sínum 1862, og væri nú dóms-
málastjórnin og fjárstjórnin ab bera sig saman um fjár-
hagsmálib.
Hvorki stjórnarmál né fjárhagsmál var þó búib undir
rnebferb alþíngis 1863, en úr ymsum hérubum á íslandi
komu enn sem fyr bænarskrár um málofni þessi. I bæn-
arskrá Áruesínga var tekib fram, ab alþing skyldi beibast
þess, ab því yrbi veitt ályktar-atkvæbi í öllum innlenduni
löggjafarmálum og þá einnig öllum fjárveitíngarmálum;
þess var og sérstaklega bebizt, ttab yfirstjórn landsins
verbi hib allra-brábasta komib í hagkvæmasta horf, meb