Andvari - 01.01.1874, Síða 56
52
Stjórnarskrá íslands.
nú þar ab lútandi lagafrumvarp lagt fyrir þíngife. Jafn-
skjútt og búife er afe koma skipulagi á þafe mál, munu
verfea gjörfear þær ráfestafanir, sem þörf er á, til aö ráfea
sjálfu stjórnarskipunarmálinu til lykta”1.
Á alþíngi 1863 var enn afe nýju rædt málife um
réttindi mófeurmálsins, og uppástúnga borin fram um þafe,
afe héfeau af skyldi rita á Islenzku öll embættisbréf, ekki
afe eins á Islandi, heldur og einnig þau, sem fara á milli
íslenzkra manna og stjórnarinnar; sömuleifeis, afe tvö hin
æfestu embættin í íslenzku stjórnardeildinni, afe minnsta
kosti, verfei afe eins veitt þeim dönskum mönnum, sem eru
bærir um afe sækja um embætti á íslandi, efea fullnægja
því, sem heimtafe er í úrskurfei konúngs 8. April 1844.
— þessu var svarafe þannig í auglýsíngunni 9. Juni 1865,
sem fyr var getife, afe hinn fyrri lifeur í uppástúngu al-
þíngis þætti til engra bóta horfa, heldur einúngis til dráttar
á úrlausn málanna; en þar sem alþíng heffei (íkvartafe
yfir, afe úrskurfeir stjórnarinnar sé stundum birtir á Dönsku,
þá hafi hlutafeeigandi embættismenn á íslandi verife áminntir
um afe gæta þess vandlega, aö allir úrskurfeir stjórn-
brráfeanna sé á íslenzkri túngu kunngjörfeir
aíúum landsins, þeim er eigi mæla á Dönsku”2.
5. Framkvæmdir stjórnarinnar í fjárhags-
málinu og stjórnarmálinu.
þess var áfeur getife, afe alþíngi var svarafe því 1857,
afe ógjöranda þætti afe gjöra út um fjárhagsmálife, efea
veita alþíngi fjárumráö, fyr en ákvefeife væri um, hversu
stjórnarkipunarmálife skyldi lagazt. En stjórnin var nú
>) Alþtíð. 1865. II, 5.
*) Alþtíð. 1865. II, 9—10.