Andvari - 01.01.1874, Síða 58
54
Stjórnarskri íslanda.
annars, aí) hinn fyrnefndi viidi láta bjóba Íslendíngum
fast ákvebib árgjald, þegar fjárhaga-abskilnabur yrí)i, en
hinn síbarnefndi vildi einúngis bjóba tillag um 6 eba 8
ára bil; en endirinn á þessu varb, ab fjármála-ráfegjafinn
hafbi fram sitt mál, og á því var þá byggt frumvarp
þaö, sera lagt var fram á alþíngi 1865. Stjárnin kallabí
þetta „frumvarp til laga um nýtt fyrirkomnlag á fjár-
hagssambandinu millum Islands og konángsríkisins”, en
haf&i lengt árgjaldstímann til 12 ára. Ab forminu til,
þá hafbi dómsmála-ráögjafinn hugsab sér ábur, aí) Iáta
fyrst málife koma fyrir alþíng sem álitsmál, en ekki sem
frumvarp, láta þetta álitsmál hafa í sér þau tvö atriöi:
1) hvort alþíng vildi hafa fjárskilna?); og 2) hversu
mikib árgjaldib skyldi veröa. En þegar alþíng væri búií)
ab segja álit sitt, þá ætlabi rábgjafinn ab leggja fyrir
ríkisþíngif) frumvarp um, ab samband Danmerkur og ís-
lands ab fjárhagnum til skyldi vera á enda, (lþvíaö”, sag&i
hann, „þetta atri&i um fjárskilna&inn og árgjaldib er hiö
eina atribi í málinu, sem ríkisþínginu kemur vib aí) tala um”.
En nú aptur á máti, þá var málib boriS upp á alþíngi sem
itfrumvarp til laga”, þab er af) segja frumvarp, sem ætlaf)
var til a& alþíng skyldi ræ&a fyrst og leggja á rá& sín,
en sí&an skyldi þa& koma fram á ríkisþíngi, og eptir því,
sem stjórninni og ríkisþínginu kæmi saman a& hafa þessi
ög, skyldu þau ver&a, og konúngur samþykkja, en til-
lögur alþíngis skyldu ekkert þý&a, anna& en hva& ríkis-
þínginu sýndist. þetta hefir veri& hin venjulega me&fer&
á hverju íslenzku máli, sem komi& hefir til ríkisþíngs,
og þa& var því ekki kyn þó alþíngismönnum hafi fari&
a& standa stuggur af or&inu l(lög”, þegar þa& var sett
framaná frumvarp til alþíngis. En ekki var skemtilegra
a& huglei&a frumvarpi& aö efninu til. þar var, einsog