Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 59
Stjórnarskrá Islands.
55
á&ur hefir verib aí) or&i kve&i.t)1, l(öllu blandaf) saman í
einn graut: nokkru úr stjórnarmálinu og nokkru úr fjár-
hagsmálinu; skattgjafarvaldi því, sem alþíng á a& réttu, og
skattgjafarvaldi því, sem ríkisþíngif) hefir haft mef) óréttu
og iagalaust. um nokkur ár; og Ioksins er þar vif) hnýtt
ákvörtiun um tiilag ríkissjó&sins um nokkurra ára bil”.
Til þess afi gjöra mönnum Ijósara, hver tilætlun stjórn-
arinnar var í raun og veru, þá var jafnframt Iagt fyrir
þfngif) frumvarp til ,(laga” um brennivínsverzlun og brenni-
vínsveitíngar á íslandi, og annaf) frumvarp til „laga” um
þá breytíng á verzlunarlögunum, at> hækka lestagjaldif) frá
2 rd. til 4 rdala.: þaf) er af) segja slík frumvörp, sem
innlei&a skvldu nýjar álögur og byggjast á ályktun ríkis-
þíngsins; þat) er mef) öf)rum orourn: grei&a ríkisþínginu
veg til af) leggja skatta á oss, hvort sem vér segtmm já
efa nei, þegar alþíngi heffi af) eins verif) sýnt frum-
varpif). — En hversu greinilega sem þetta lá fyrir þíng-
mönnum, og hversu ljóst sem þaf) hlaut af) vera þeiin,
af) þessari fyrirætlun yr&i ekki hrundif) nema mef) a'.var-
iegum og einbeittum mótmælum, þá var eins og alþfngis-
mönnum mörgum hverjum, og þaf) af hinum helztu, væri
stúngib svefnþorn, svo þeim þótti nægja af> koma fram
meb breytíngar-atkvæfd, í þeirri von, af) ríkisþíngif) mundi
fallast á þau, en lögtaka frumvarpib af) öferu leyti, jafn-
vel þó þafi væri í augum uppi, ab ef ab vanda gengi þá
mundi ríkisþíngib vinsa úr uppástúngum alþíngis eptir því
sem því litist, og fá svo konúng til ab samþykkja ab
fornspurbu alþíngi, og gjöra frumvarpib ab lögum. Ef
ab alþíng hefbi samþykkt frumvarpib, þá hefbi enn fremur
verib hérumbil víst, ab stjórnin hefbi fengib brennivíns-
>) Ný Filagsr. XXV, 145.