Andvari - 01.01.1874, Qupperneq 60
56
'Stjórnarskrá íslands.
skattinn lagban á, og lestagjaldií) eins, þó þíngib heffci
neitab hvorutveggja, því þá hefbi þetta verib nauhsynlegt
til aö uppfylla bollaleggínguna, og þá hef&um v&r stabiö
svo árib 1877 (eptir 12 ár), ab reikníngur landsins á
hverju ári hef&i hérumbil jafnab sig upp, svo Danmörk
heffci getab skotib sör undan árgjaldinu, en stjórnarskipunar-
málib legib í salti um þann tíma, og vér heffmm þá fyrst
átt af> fara ab semja um af> koma því fram, þegar tálf ár
voru liíiin, eba í bezta lagi fara þá af> semja um nýtt
fyrirkomulag aptur. þaf) er í augum uppi, ab vér heffium
þá verib miklu ver farnir en vér erum nú, og verib öld-
úngis ofurseldir, svo þab má virbast hverjum Islendíngi
undravert, ekki einúngis ab nokkur þíngmafmr á alþíngi
skyldi skoba hug sinn, hvort ekki ætti af) taka þessu, eba
jafnvel eggja til þess, eins og sumir gjörtrn, heldur af>
menn skyldu jafnvel æbrast lengi, og enda sumir enn í
dag, af> þessum kostum var ekki tekib. En til allrar
gubs lukku, sem menn segja, þá ránkabi þíngifi viö sér í
tíma, rébi konúngi frá af> gjöra frumvarpif) ab lögum mef>
því lagi, sem á því var og kasta&i báfmm skattafrum-
vörpunum; þar á múti lýsti alþíng því yfir í álitsskjali
sínu til konúngs, af> þaf> taki mef) þakklátsemi á múti til-
bo&i því um algjört fjárforræ&i fyrir alþíng, sem lýsti sfcr
í grundvallarreglunum í nokkrum greinum fjárlaga-frum-
varpsins. þar næst beiddi alþíng þess, a& þjú&fundur
ver&i sem fyrst samankallafeur, samkvæmt lofor&i konúngs
23. /Septembr. 1848 og kosníngatlögum 28. Septembr.
1849, og a& fyrir þenna fund ver&i lagt frumvarp til al-
gjör&rar stjúrnarskipunar í heild sinni, sem sfc byggt á
fyrnefndum grundvallarreglum í frumvarpinu. Alþíng kvafe
þa& álií sitt npp fyrir konúngi, a& heityr&in í konúngs-
bréfinu 23. S.eptembr. 1848 væri enn óefnd, en þú jafn-